Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 46

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 46
134 EIMREIÐIN þangað í draumum, og séð nokkra hluta þess úr flugvél, en allar til- raunir til að komast í leiðangur þangað mistekizt. Það sem hand- bært var af bókum, og landabréf- um, kannaði ég, og átti allmikið safn mynda þaðan. Tækifærið kom óvænt, og ég varð ekki undrandi, fannst það jafnvel eðlilegt. Leiðangursmenn, aðallega framámenn í flugmálum, höfðu fengið merkilegt plagg frá yfirvöldum hins kalda lands. Leyfi til að ferðast um strandlengjuna frá 60. til 80. breiddargráðu. Við máttum veiða í soðið, en þess var óskað að gengið yrði með kurteisi um dýraríkið. Svo voru föðurlegar áminningar og árnaðaróskir. Hitt vissu allir, að við yrðum að tak- marka ferðalagið við benzínforða hins gamla flugbáts, sem ætlaður var til fararinnar. Frá Vestfjörðum tók flugstjóri stefnu á Barcleys-fjörð á Blosswill- strönd, ísþokan lá sem ullarflóki yfir svæðunum, fyllti víkur og voga, aðeins hæstu fjöll, og hájök- ullinn, stóð upp úr kófinu, hann var skínandi bjartur, glitti þar í grænbláa skriðjökla. Svo langt sem sást norðaustur með löndum var þokubreiðan. Eskimóar eiga sitt æfintýr um til- komu ísþokunnar, minnir það á söguna um Búkollu. Eitt sinn er hinn máttugi andi jöklanna brá sér í veiðimannslíki, hitti hann hræðilegt rauðkjammabjarndýr með hún, hann vissi, að móðurást- in gerir dýrin óvinnandi, hörfaði því undan, en bjarndýrið elti hann. Þá sagði andinn: „Fjall vaxi bak við mig.“ Jafnskjótt reis þ;l1' °&í? arhátt fja.ll. Birnan klifraði yj fjalið. Þá sagði andinn: „Stórflj® spretti upp að baki mér“, það ske 1 Þá sagði bjarndýrið: „Hvernlo komst þú yfir fljótið". „Ég s'0^ aði það upp, og fór svo yfir f‘u'e^. inn,“ sagði andinn. Bjarnd)rl byrjaði að lepja fljótið, lap11 0 lapti, þangað til það sprakk- Þá steig upp af dýrinu hin n' ísþoka, og liún hefur ekki b01 síðan. Á meðan hugur minn dvehu ' sagnaheim Grænlendinga, höl við norður með ströndinni, fl.1u^ um yfir skýjurn í sindrandi so > hátíðarskapi þótt óvíst sé tun *eI... ingu. Við förum yfir Scoresbys'*^ ið, hásléttu Jamessonslands11 endalausar tindaraðir. Það Ýmiseyjar, Franz-Jósefsland 1 þokukófinu með háreistum tin u og hamrabeltum. Yfir firði Ós Svíakonungs liggur þokan og ' ist hreyfingarlaus. Margt 8 e<o[t augað, því við höfum enn % skyggni til randfjallanna og liaJ ulsins. ^ Félagarnir voru vongóðir 11111 , lendandi væri á Sauðnautafir 1 Hudsonlandi, sá fjörður ligg111 jöklinum, en botn hans er fra111 sjó, vel varinn fyrir hafísþ0^11. af háum fjöllum. Flugstj°rl f hækkar flugið. Þá blasa við 0'' hinir saxyddu tindar graenleU Alpanna, og lengst í burtu Ár { caplandið. Við Andréland g^^g auðan sjó, og rismikla ísvegg1, var dýrðleg sjón. ta- Þegar við nálgumst Sauðn fjörðinn er hann þokulaus að ha
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.