Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 46
134
EIMREIÐIN
þangað í draumum, og séð nokkra
hluta þess úr flugvél, en allar til-
raunir til að komast í leiðangur
þangað mistekizt. Það sem hand-
bært var af bókum, og landabréf-
um, kannaði ég, og átti allmikið
safn mynda þaðan.
Tækifærið kom óvænt, og ég
varð ekki undrandi, fannst það
jafnvel eðlilegt. Leiðangursmenn,
aðallega framámenn í flugmálum,
höfðu fengið merkilegt plagg frá
yfirvöldum hins kalda lands. Leyfi
til að ferðast um strandlengjuna
frá 60. til 80. breiddargráðu. Við
máttum veiða í soðið, en þess var
óskað að gengið yrði með kurteisi
um dýraríkið. Svo voru föðurlegar
áminningar og árnaðaróskir. Hitt
vissu allir, að við yrðum að tak-
marka ferðalagið við benzínforða
hins gamla flugbáts, sem ætlaður
var til fararinnar.
Frá Vestfjörðum tók flugstjóri
stefnu á Barcleys-fjörð á Blosswill-
strönd, ísþokan lá sem ullarflóki
yfir svæðunum, fyllti víkur og
voga, aðeins hæstu fjöll, og hájök-
ullinn, stóð upp úr kófinu, hann
var skínandi bjartur, glitti þar í
grænbláa skriðjökla. Svo langt sem
sást norðaustur með löndum var
þokubreiðan.
Eskimóar eiga sitt æfintýr um til-
komu ísþokunnar, minnir það á
söguna um Búkollu. Eitt sinn er
hinn máttugi andi jöklanna brá
sér í veiðimannslíki, hitti hann
hræðilegt rauðkjammabjarndýr
með hún, hann vissi, að móðurást-
in gerir dýrin óvinnandi, hörfaði
því undan, en bjarndýrið elti hann.
Þá sagði andinn: „Fjall vaxi bak
við mig.“ Jafnskjótt reis þ;l1' °&í?
arhátt fja.ll. Birnan klifraði yj
fjalið. Þá sagði andinn: „Stórflj®
spretti upp að baki mér“, það ske 1
Þá sagði bjarndýrið: „Hvernlo
komst þú yfir fljótið". „Ég s'0^
aði það upp, og fór svo yfir f‘u'e^.
inn,“ sagði andinn. Bjarnd)rl
byrjaði að lepja fljótið, lap11 0
lapti, þangað til það sprakk-
Þá steig upp af dýrinu hin n'
ísþoka, og liún hefur ekki b01
síðan.
Á meðan hugur minn dvehu '
sagnaheim Grænlendinga, höl
við norður með ströndinni, fl.1u^
um yfir skýjurn í sindrandi so >
hátíðarskapi þótt óvíst sé tun *eI...
ingu. Við förum yfir Scoresbys'*^
ið, hásléttu Jamessonslands11
endalausar tindaraðir. Það
Ýmiseyjar, Franz-Jósefsland 1
þokukófinu með háreistum tin u
og hamrabeltum. Yfir firði Ós
Svíakonungs liggur þokan og '
ist hreyfingarlaus. Margt 8 e<o[t
augað, því við höfum enn %
skyggni til randfjallanna og liaJ
ulsins. ^
Félagarnir voru vongóðir 11111 ,
lendandi væri á Sauðnautafir 1
Hudsonlandi, sá fjörður ligg111
jöklinum, en botn hans er fra111
sjó, vel varinn fyrir hafísþ0^11.
af háum fjöllum. Flugstj°rl f
hækkar flugið. Þá blasa við 0''
hinir saxyddu tindar graenleU
Alpanna, og lengst í burtu Ár {
caplandið. Við Andréland g^^g
auðan sjó, og rismikla ísvegg1,
var dýrðleg sjón. ta-
Þegar við nálgumst Sauðn
fjörðinn er hann þokulaus að ha