Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 47

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 47
EIMREIÐIN 135 /^lin hnitar liringa, við sjáum ís- Jaka á víð og dreif og gáraðan Vatnsflöt, rétta vindátt til lending- ltr- Svo svifur vélin niður á niilli Jrattra fjalla, og smeygir sér undir P°kubakkann. Fjörðurinn er ör- ’í'jór, nærfellt 40 kílómetra langur. •k báða vegu brattar hlíðar, gil og 'lungur. Brátt sjáum við fyrstu ^uðnautin, einstök dýr og smá- lf)Pa, sem fælast við dyn vélarinn- ar- Alls staðar eru lækir og fossar, §rasnefjar í gilbotninum, innst í lrðinum glittir í stórfljót, ár og .$ki, vaðla og vötn. Veiðimennirn- jrnir brosa breitt, þarna virðist Peirra Gósenland. Allt gengur að ? , Um, við lendum og rennum flug- Jatinum upp í fjöru mjúklega. Fé- jagarnir taka upp vöðlur og bera arangur á land. Þvílík býsn, rétt ^ns og við ætlum að dvelja liarna íram ú haust. Skammt frá er sæmilegur tjald- staður, vatnsból og blómabreiður, ^yrarrós, tófugras og fjöldi annarra ku fle: h nningja að heiman, en j>ó em star jurtirnar afbrigðilegar. — arna í fjarðarbotninum liggur l)0kan í miðjum hlíðum hinna staírri fjalla, en umhverfis tjald- ^tæðin eru lægri fjöll þokulaus. a-’sahópur svífur yfir, býður okk- llr velkomna á Grænlands grund. kfndir barði, rétt við tjald mitt, eru sauðnautaspor, rauðbrystingur 'appar innan urn föggurnar, hann jlrðist forvitinn, og heillaður af . lnum litríka farangri, heggur nef- lr*u í myndavélina og veltir vöng- Urn. tnnþá er dagur ekki að kvöldi °minn, við skiptum liði, til að kanna umhveríið og athuga veiði- horfur. Um kvöldið átti að halda afmælisveizlu og fagna landgöng- unni, því ekki greinir sagan um veiðiferðir íslendinga til Sauð- nautalandsins. Ekki hafði ég gengið langt frá tjöldunum er steinafræðin hafði tekið hug minn allan, í árgili fann ég ótal marmaraafbrigði, 7 granit- tegundir, kvartz, bergkristal og ametyst; í öðru zink og koparæðar. Harka forngrýtisins var mikil, skall- inn á gamla hamrinum mínum kjagaðist. Ég varð beinlínis berg- numinn, þarna mátti lesa sögu þriggja jarðtímabila á litlu svæði. A fjöllunum var kyrrð og friður, góð skilyrði til að kanna brunna lífsins og endurnýja lífsorkuna. Ég Jjekkti aftur töfralandið, sem ég hafði svo oft heimsótt í draumi. Eskimóar Vesturstrandar þekkja jætta eyðiland, því að töframenn Jjeirra fara þangað hamförum, kalla það land vættanna. Mestur þeirra er Kivioq, óvætturinn, sem getur birzt hvarvetna. Kivioq er ak, ak, ak eða stærri en stór, hann gengur jafnt sjó sem land, klofar yfir fjöll- in og jökulsprungur. Kjaftur hans þenst út endalaust, svo hann getur hæglega gleypt náhveli, ísbirni, sauðnaut, menn og hunda, já, heil sleðaeyki! Þegar Kivioq er hungr- aður bryður hann ís og snjó. Hver maður er heyrir hann hlæja, ærist og hleypur á fjöll. Ég settist á gnýpu og horfði yfir land Kivioqs — brotlínur íss og fjalla — Jsað hefur sligast undir heljarfargi jöklanna, svo að rand- fjöllin hófust hátt úr sæ. Víða hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.