Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 50

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 50
138 EIMREIÐIN unum. Litur dýrsins fer vel við landslagið, gulbrúnn með fínlegum vindhárum. Hausinn kubbslegur eins og á moskusrottu, enda sarni ættleggurinn, hreyfingarnar snögg- ar og liðlegar. Svo gaf móðirin merki, jafnskjótt birtist allur skarinn og einnig íbú- ar annarra grenja, var nú sötrað vatn úr læknum og tekið til við berin. Eitt dýranna kom brátt auga á mig, gaf rnerki, og jafnskjótt voru þau horfin. Annars er skemmtilegt að horfa á leiki ungviðsins, sem fara frarn undir umsjá kennara, sem gefur merki með blístri og livæsi, þar má sjá hringleiki, hopp- dans og ýmsa fimleika. Læminginn liefur feikna mikla viðkomu, þegar beitarlönd þrjóta, fer hersingin á stjá, heldur beint af augum, en forustudýr er í farar- broddi, lijörðin fylgir hvað sem á dynur, yfir urðir og grjót, jafnvel háa fjallgarða og vatnsföll. Þótt fyr- ir verði firðir eða útsær, þá leggur öll hersingin ótrauð til sunds, bregður hvorki við sár né bana! Dýrið er dæmigerð staðfesta. Ef eitthvert þeirra, sem í hópgöng- unni er, verður fyrir hindrun, þá j'eynir það að komast yfir hana, eða grafa sig undir sem fljótast, aldrei er farið til hliðar. Ef þetta tekst ekki er reynt að hoppa yfir tálm- unina, mistakist það þá er allt þrautreynt á ný. Síðan leggst dýrið fram á lappirnar og titrar í ofvæni, rekur upp hvelt blístur, og fellur samstundis dautt niður. Flestar læmingjaholur á svæði þessu voru yfirgefnar, benti það til þess að stofninn væri á lágmarki. fan Grænlendingar telja að sainan þurrð læmingjans og rjúpunnar- Á heimleiðinni fann ég bem* grind af heljarmiklum sauðnau^ tarfi, var annað hornið brotið 1 hauskúpunni, og krúnan klofio- Það benti til að hann liefði fa í einvígi, en slíkum bardögunr ur jafnan á einn veg. Sá nra ‘ minni flýr eða fellur. Um íengú1" an eru bardagarnir heiftarlegast"j einvígisvöllurinn er venjulega ^ metra langur, og merki gefið af hverja lotu. Fjöllin bergmála skellum hornanna og dýrin rymj við átökin, stroka stendur úr 1 . "Rai um og blóð vætlar úr munni- ‘ daginn getur staðið lengi áföngum, milli lotanna fá dýn" tuggu, geta þá staðið hlið við 11 sem beztu bræður. Kýrnar hnlS á orustugnýinn, samanþjappa®al hnapp með ungdýrin milli sin- ^ Beinagrind gamalla tarfa ^ furðulega sterkleg, minnir jafn.'x á grindur fornaldadýra, hryggj3 1 irnir um herðakampinn naerrt vaxnir, þeir hæstu um 40 sm- ^ Einn félaga minna fann sauðnauta beinagrindur upp1 fjalli, þær vóru af ungu kver og vetrungi. Sennilega hefur n saga gerst þar, tarfurinn fallið> e dýrið villst frá hjörðinni. Áðe1^ hvítnuð bein vóru hér til frása§ á há° endýrI ar. Hver dagur var sem hátíð, 11 1 urinn í æðra veldi. Á kvöldm setið við eldinn, og matrei * mennirnir báru fram hina frtm ustu rétti, við nutum kyrðarirm ^ töfrar norðurhjarans birtust iS1 ^ nýju ljósi. Helzt hefði ég hosi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.