Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 52

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 52
140 EIMREIÐIN ferðaveður; tjöld vóru feld, vélin búin til flugs og allur farangur fluttur um borð. Þá kom í ljós að ýmsir höfðu verið nokkuð djarf- tækir til grjótsins, og sauðnauta- beinagrindanna, ferlega hyrndir tarfshausar vóru réttir út í vélina, þeir glottu að mannskapnum og sérstaklega veiðimönnunum, sem varla höfðu aflað í soðið! — Enn nú átti að veiða, hina tvo síðustu daga, svo um munaði. í nokkra flugstunda fjarlægð var Fagravatn, yndislegasta vatn Aust- urstrandarinnar, yfirfullt af silungi. Flugtak var erfitt, blæjalogn og vél- in fulllilaðin, en allt fór vel og við svifum yfir tindunum og megin- hluti Austurstrandarinnar blasti við sjónum. Beint í norður tindar Ardencap-landsins, og núnatakk- ar Ýmis jötuns, en þar háði Einar Mikkelsen baráttu fyrir lífinu 1910. Norður með ströndinni voru haf- þök af ís. Hvarvetna glitruðu ár og vötn, við flugum yfir marglit fjöll, firði og eyjar, sáum sauðnautahjarðir og grágæsahópa sem æfðu flug fyrir ferðina til Bláu Nílar og mófugla sem hugsuðu einnig til ferðar. í hjörtum okkar söng ævintýraþráin, er \áð flugum meðfram 3000 metra tindum, sem enginn maður hafði stígið á fæti, og fæstir höfðu verið skírðir, borgarjakar, á stærð við kirkjuturna, vóru í þyrpingum um firðina. Alstaðar glitti í ísveggi reg- inháa. Sól var hátt á lofti, er við eygð- um fyrirheitna vatnið, milli snar- brattra hlíða og ísklambraðra tinda. Auðsjáanlega var þarna skriðjökuls- farvegur, er lokast hafði af t>elS luuni og jökulöldum. Árspr®03’ með smátjörnum, rann til sjá'J1; Aldrei mun ég gleyma lendingt'111'1 á spegilsléttu vatninu, aðeins gjjl 1 ið við kinnungana og rastirnar 1>J flugbátnum gáfu til kynna að værum lentir. Með aðstoð ll11 s gúmbáts, var flugvélinni rent UPP að malareyri. Þegar íarangur ha verið losaður og tjöld sett upp a eyrum, og í blómahvömmuiu hlíðinni, þá var te hitað til clagsl,lS’ nú átti ekki að tefja frá veiðiuu1- Ég varð síðbúinn, óhugsandi 'Jl að veiða í vatninu spegilsléttu, því að árósnum, í fyrsta hyln11111 vóru 5 félagar að veiðum, fj°rir með silung á færi, en nokk';l1 fallegar bleikjur lágu hjá vel , mönnunum. Þarna var fullsett, eS liélt því niður með ánni, þar rakst ég á 2 félaga, annar var með lis á færi, bleikju, sem hann fékk '1 flugu. Áin var vatnslítil og V1 ^ grunn, ég óð yfir á broti, torfa < bleikju fór af stað, og tvær hh'P1 á land hinumegin við ána, lág11 l,al spriklandi. Ég hafði þá grænlenz J siðinn, tók þær með höndunu111 Skammt frá veifaði stór ílS^Ul sporðinum upp úr holu, ég , hann líka. Þótti þá nóg koniú bili af þessu gamni; hóf að kast‘ flugu með lítilli og léttri stöng,' *^ menn, — grænlenzka bleikjan sömu flugurnar og ég notaði 1 ■ og vötnum heima. f Þótt hlýtt væri í veðri þ:1 ' vatnið í ánni kalt, og með g1®1 bláum íslit því ennþá vóru þyK ishellur á eyrunum, og við s111^. vötn í dalnum, um og yfir in
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.