Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN 141 a Þykkt. Skaflar vóru í giljum, og 'J^rníannir á fjallabrúnum. ^rummi kom nú á vettvang, og s;tgði: „Goggún-goggún“ og skelti 1 8óm, en það þýðir, mat-mat, góð- 311 niat! Ég fleygði til hans bleikju- Slllu ti, hann horfði á fiskinn, skók Sl§ allan og helti yfir mig óbóta sköininum. Leit ekki við gjöfinni, Sr,erti ekki fiskinn. Þetta sáu máf- arilir, hlömmuðu sér niður í grjót- jð 0g rifu í sig silunginn. Krummi et sem hann sæi ekki svona lítil- Jorlega fugla, brýndi gogginn á steini og flaug í burtu. Éleikjan var skemmtileg á færi, ^ýrunnin og spikfeit, 3 til 6 pund þyngd. Sökum þess að mergð var iiski og hann styggðist skjótt, þá f Urfti oft að færa sig, en hvarvetna 'ar bleikjan gráðug í flugu og smá r*guspæni. Að lokum þótti mér naig byrðin, settist á stein og fékk nier matarbita. Tóa kallaði á yrðl- lnga sina upp í hlíðinni andspænis, eg svaraði henni, og hún ansaði óð- ar- I veiðisjónauka mínum sá ég j^tl og 5—6 yrlinga bak við hana, i etta var fallegur pólarrefur, hvít, gjenlægja, næstum farin úr hárum. ^ialaust hafði refurinn heyrt sam- r^ðurnar, hann kallaði nú á maka Sllln, er lagði strax af stað með - ^ungana í strollu á eftir sér. ^ Ísá hafði ég heilsað upp á nokkra \U.3 ^nisins- °g hélt lieimleiðis. ía U^u^run’ rett fyrir °fan tjöldin nn ég rytju af ungu sauðnauti, ° Var órotið, rotnunargerlar eru j á þessurn slóðum. Var ég að ugsa um að afla sauðnautaullar er k höfðu rifið af hræinu. Þá kom rnniini askvaðandi, var óðamála af vonsku. „Mitt-mitt“, sagði liann. Kollsteypti sér og gargaði: „Kjöt, kjöt, mikið kjöt“. Skildi ég þá, að sá gamli hafði nokkuð fyrir sér er hann hæddi mig fyrir nízku niður við ána. Beinagrind af gömlum tarfi hafði ég séð við árósinn fyrr um daginn, það leit út fyrir að hér væri beitiland sauðnautafjölskyldu. Er ég kom til tjaldanna, var framreidd allsherjar máltíð, er stóð fram á lágnætti, þá var enn slétti- logn, en tindarnir sveipaðir hrím- þoku, töfrar dalsins vóru miklir, leiðangursmenn í angurværu skapi, af því að þurfa að yfirgefa þennan ódáinsakur, er skartaði nú sínum fegursta skrúða. Áætlanir vóru gerðar, og hug- myndir blossuðu upp, allir lijart- anlega sammála. Við höfðum hitt á óskastundina, og steinarnir á eyr- inni vóru óskasteinarnir. Ég virti fyrir mér andlit félaganna, þau ljómuðu af hamingju og innilegri ró, sem samrýmdist vel umhverf- inu. Svo vóru ræður haldnar af hóg- værð ,og sungið með tregabland- inni öræfastemmingu, allir djúpt snortnir, engan langaði til að sofa. Næsta morgun vórum við snennna á fótum, ég fór upp á brún til að kveðja dýrin mín, sum svör- uðu, örn hnitaði hringa hátt í lofti, og hvítfálki steypti sér af brún og athugaði vandlega kynja- fuglinn, flugvélina okkar. Svo fór ég til veiða, neðar með ánni þar var bleikjan vænni, og gráðug á. spón. Loftköstin sem hún tók á færinu vóru stórkostleg. Eitt sinn er ég hafði sem mest að vinna við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.