Eimreiðin - 01.05.1962, Page 55
Benediktsson:
'árn ur
, Þau gengu sem leið liggur vestur
fiinarskot. Ekki ósjaldan mæta
u srnáhópum glaðværra setuliðs-
^ aUna. Jón er fremur brúnaþung-
er’ þugull og er þó heitur í lund,
Anna er beggja blands.
au ganga hlið við hlið, en ekki
sett saman. Alloft þegar þau mæta
, Uuðsmönnum senda þeir þeim
li lnn’ giens og jafnvel stundum
K uryrði.
Júui líkar þetta framferði pilt-
, na stórilla, en Önnu skapraunar
™ Þó enn meir.
I(, ^ldu þeir sjá það á mér, hugsar
p|jn’ þeir mættu þó sjá að þetta er
Urinn minn, og að hann einan
la ég mér------.
Leiddu mig, Jón minn, segir
llPphátt.
h,
ún
e 1horfir hálf undrandi á hana,
^1Un telcur handlegg hans og
gur þétt að honum. Snertingin,
^ og ylrík hefur þegar góð áhrif
se;n. Hún veitir öryggi og unað,
\ 1 hann hefur ekki komizt í
l^nt við áður. Hann fær ákafa
n(l^uU til þess að kynnast þessari
s Ursamlegu mýkt, og þessum
^ audi hita betur.
hyldau horfast í augu, og hann sér
Xpi mannlegrar þrár opnast,
!Crn úttinn og vonin hafa hazl-
S(;r völl til úrslitabaráttu------.
— Anna, hvíslar hann og varir
hans snerta lokka hennar, — ég þarf
að segja þér tvennt í kvöld!
— Þarftu? segir hún, og horfir
þannig á hann, að hann lítur
snöggt undan. — Meinarðu þetta
Jón, heldur hún áfram.
— Já, Anna, mér er síður en svo
glenz í huga, en ég vil ekki segja
þér þetta úti á götu.
— Nei, ekki það, en Einar karl-
inn er svefnstyggur, og ég er hrædd
um að við vekjum hann, ef við
opnum húsið.
— Mér er allt annað í huga, held-
ur en að fara inn nú á þessari
nóttu. Nei, við setjumst í flæðar-
málið fyrir framan húsið.
— Já, það er heilræði, ég er eitt-
hvað svo, já, hvernig á ég að segja
það?
— Segðu ekki meira strax, bíddu
þangað til við erum sezt niður.
— En hvað þú ert skemmtilegur
og úrræðagóður, ég hef ekki vitað
þig svona fyrri —.
— Við höfum ekkert þekkzt í tvö
ár, og þó hef ég aldrei gleymt þér
— ekki alveg.
— Gleymdir þú mér aldrei? Ó, ég
get ekki trúað því?
— Ekki það? Trúðu því, sem þér
þykir sennilegast, því satt að segja
veit ég sjálfur ekki hverju ég á að
trúa. Jafnvel nú í kvöld er ég efa-