Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1962, Blaðsíða 55
Benediktsson: 'árn ur , Þau gengu sem leið liggur vestur fiinarskot. Ekki ósjaldan mæta u srnáhópum glaðværra setuliðs- ^ aUna. Jón er fremur brúnaþung- er’ þugull og er þó heitur í lund, Anna er beggja blands. au ganga hlið við hlið, en ekki sett saman. Alloft þegar þau mæta , Uuðsmönnum senda þeir þeim li lnn’ giens og jafnvel stundum K uryrði. Júui líkar þetta framferði pilt- , na stórilla, en Önnu skapraunar ™ Þó enn meir. I(, ^ldu þeir sjá það á mér, hugsar p|jn’ þeir mættu þó sjá að þetta er Urinn minn, og að hann einan la ég mér------. Leiddu mig, Jón minn, segir llPphátt. h, ún e 1horfir hálf undrandi á hana, ^1Un telcur handlegg hans og gur þétt að honum. Snertingin, ^ og ylrík hefur þegar góð áhrif se;n. Hún veitir öryggi og unað, \ 1 hann hefur ekki komizt í l^nt við áður. Hann fær ákafa n(l^uU til þess að kynnast þessari s Ursamlegu mýkt, og þessum ^ audi hita betur. hyldau horfast í augu, og hann sér Xpi mannlegrar þrár opnast, !Crn úttinn og vonin hafa hazl- S(;r völl til úrslitabaráttu------. — Anna, hvíslar hann og varir hans snerta lokka hennar, — ég þarf að segja þér tvennt í kvöld! — Þarftu? segir hún, og horfir þannig á hann, að hann lítur snöggt undan. — Meinarðu þetta Jón, heldur hún áfram. — Já, Anna, mér er síður en svo glenz í huga, en ég vil ekki segja þér þetta úti á götu. — Nei, ekki það, en Einar karl- inn er svefnstyggur, og ég er hrædd um að við vekjum hann, ef við opnum húsið. — Mér er allt annað í huga, held- ur en að fara inn nú á þessari nóttu. Nei, við setjumst í flæðar- málið fyrir framan húsið. — Já, það er heilræði, ég er eitt- hvað svo, já, hvernig á ég að segja það? — Segðu ekki meira strax, bíddu þangað til við erum sezt niður. — En hvað þú ert skemmtilegur og úrræðagóður, ég hef ekki vitað þig svona fyrri —. — Við höfum ekkert þekkzt í tvö ár, og þó hef ég aldrei gleymt þér — ekki alveg. — Gleymdir þú mér aldrei? Ó, ég get ekki trúað því? — Ekki það? Trúðu því, sem þér þykir sennilegast, því satt að segja veit ég sjálfur ekki hverju ég á að trúa. Jafnvel nú í kvöld er ég efa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.