Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 65

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 65
EIMREIÐIN 153 n°tkun tröllslegra eldflauga með hinum dýrustu mælingatækjum. En honum hugkvæmdist það að hinn •nannlegi heili væri ekki aðeins líf- ^ri til stjórnar líkama mannsins n8 huga, heldur væri heilinn einn- í senn sendi- og móttökutæki niannlegrar hugsunar og skvnjun- ar- Dr. Helgi rökstuddi þessa skoð- ltn sína með tilvitnunum í ótal bekkt dæmi um fjarskynjanir og ynir. Nægir hér að nefna frásagn- Ir af dulsýnum sænska spekingsins 'i'vedenborgs. Kenning dr. Helga Péturss er í stórum dráttum þessi: Heilinn sem Senditæki geislar út hugsun og %njun mannsins. Heili annars jnanns er móttækilegur fyrir slíkar ntlgsanir og skynjanir (sýnir, heyrn- lr) þannig að hinn síðarnefndi lifir Pað, sem eigin skynjun. Fjarskynj- anir eru annars alþekkt fyrirbæri. . ið einstaka og djarfa við kenn- lngar dr. Helga er svo ]sað að hann inllyrðir að slík hughrif berist eigi a®eins ntanna á milli hér á jörð- lnni, heldur brúi þær einnig geim- 'ijúpið með ótakmörkuðum hraða, upphefur alla fjarlægð. Dr. i^elgi Péturss fullyrðir að raun- 'erulega standi maðurinn í stöð- ngu skynjanasambandi við al- leirninn meðan sofið er, að draum- ''i'Vnjanir sofandans séu vökuskynj- anir annarra manna. ^r. Helgi benti á það að miðil- s'efn sé náskyldur venjulegum s'efni. Miðlar séu aðeins miklu n^rnari fyrir hughrifum en aðrir, etri móttökutæki, jafnvel svo að ^gt sé að skiptast á skoðunum 'tala við) sendandann með rniðlin- Helgi Péturss. um, eða öllu heldur heila miðils sem sambandstæki. Dr. Helgi Péturss var ekki að- eins snjall náttúrufræðingur (jarð- fræðingur) heldur einnig frumleg- ur heimspekingur. Uppistaðan í kenningu hans er sú að framvinda tilverunnar greinist í tvær áttir. Nefndi hann þessa tvenns konar framvindu lifstefnu og lielstefnu. Lífstefnan er þróun til aukins styrk- leika og meiri fegurðar. Helstefn- an er þróun til vaxandi þjáningar og sundrungar. Þróun lífsins hér á jörðu sýndi glögg einkenni hinn- ar tvöföldu framvindu. Þó væri þróun helstefnunnar enn greini- legri og meira áberandi eftir til- komu mannsins. Hinar ógnþrungnu heimsstyrjaldir bæru þess gleggst vitni. Svo langt væri hin illa þró- un nú komin að minnstu munaði að maðurinn eyðilegði lífsskilyrði síns eigin hnattar. Dr. Helgi Péturss taldi eina leið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.