Eimreiðin - 01.05.1962, Page 65
EIMREIÐIN
153
n°tkun tröllslegra eldflauga með
hinum dýrustu mælingatækjum. En
honum hugkvæmdist það að hinn
•nannlegi heili væri ekki aðeins líf-
^ri til stjórnar líkama mannsins
n8 huga, heldur væri heilinn einn-
í senn sendi- og móttökutæki
niannlegrar hugsunar og skvnjun-
ar- Dr. Helgi rökstuddi þessa skoð-
ltn sína með tilvitnunum í ótal
bekkt dæmi um fjarskynjanir og
ynir. Nægir hér að nefna frásagn-
Ir af dulsýnum sænska spekingsins
'i'vedenborgs.
Kenning dr. Helga Péturss er í
stórum dráttum þessi: Heilinn sem
Senditæki geislar út hugsun og
%njun mannsins. Heili annars
jnanns er móttækilegur fyrir slíkar
ntlgsanir og skynjanir (sýnir, heyrn-
lr) þannig að hinn síðarnefndi lifir
Pað, sem eigin skynjun. Fjarskynj-
anir eru annars alþekkt fyrirbæri.
. ið einstaka og djarfa við kenn-
lngar dr. Helga er svo ]sað að hann
inllyrðir að slík hughrif berist eigi
a®eins ntanna á milli hér á jörð-
lnni, heldur brúi þær einnig geim-
'ijúpið með ótakmörkuðum hraða,
upphefur alla fjarlægð. Dr.
i^elgi Péturss fullyrðir að raun-
'erulega standi maðurinn í stöð-
ngu skynjanasambandi við al-
leirninn meðan sofið er, að draum-
''i'Vnjanir sofandans séu vökuskynj-
anir annarra manna.
^r. Helgi benti á það að miðil-
s'efn sé náskyldur venjulegum
s'efni. Miðlar séu aðeins miklu
n^rnari fyrir hughrifum en aðrir,
etri móttökutæki, jafnvel svo að
^gt sé að skiptast á skoðunum
'tala við) sendandann með rniðlin-
Helgi Péturss.
um, eða öllu heldur heila miðils
sem sambandstæki.
Dr. Helgi Péturss var ekki að-
eins snjall náttúrufræðingur (jarð-
fræðingur) heldur einnig frumleg-
ur heimspekingur. Uppistaðan í
kenningu hans er sú að framvinda
tilverunnar greinist í tvær áttir.
Nefndi hann þessa tvenns konar
framvindu lifstefnu og lielstefnu.
Lífstefnan er þróun til aukins styrk-
leika og meiri fegurðar. Helstefn-
an er þróun til vaxandi þjáningar
og sundrungar. Þróun lífsins hér
á jörðu sýndi glögg einkenni hinn-
ar tvöföldu framvindu. Þó væri
þróun helstefnunnar enn greini-
legri og meira áberandi eftir til-
komu mannsins. Hinar ógnþrungnu
heimsstyrjaldir bæru þess gleggst
vitni. Svo langt væri hin illa þró-
un nú komin að minnstu munaði
að maðurinn eyðilegði lífsskilyrði
síns eigin hnattar.
Dr. Helgi Péturss taldi eina leið