Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 67

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 67
E L D U R Eftir Isaac Bashevis Singer. £g þarf að segja þér sögu. Hún er ekki tekin úr bók. Hún kom jyrir mig sjálfan. Ég hefi haldið PH leyndu, öll þessi ár, en nú veit eg. að ég muni aldrei framar fara uandi út úr þessu fátækraheim- Ji' Ég mun verða fluttur beint ^ðan til húss þeirra dauðu. Og cg vil að sannleikurinn verði heyr- kunnur. Ég hefði viljað, að ^abbíinn og elztu menn bæjarins ,lefðu komið hingað og skrifað það lrin í safnaðarbókina, en því ætti eg að koma börnum og barnabörn- ll’n bróður míns í vanda? Hér entur svo sagan. . kom frá Janov sem er í grend Zomosc. Staðurinn er kallað- Ul konungsríki fátæklinganna, af eðlilegum ástæðum. Faðir minn, ,nð blessi minningu hans, átti Sfn börn, en missti finnn þeirra, fsaac Bashevis Singer, höfundur Pessarar smásögu, var kunnur pólsk- a,nerískur skáldsagnahöfundur af gyð- 'ngaættum. Hann var fæddur 1893, en e‘n árið 1944. Af skáldsögum hans er kunnust Bræðurnir Ashkenazi, sem Pldd hefur verið á fjölmörg tungu- þar á meðal bæði á dönsku og ^nsku. þau uxu upp, sterk eins og eikur í skógi, en hrundu svo niður. Þrír drengir og tvær stúlkur. Enginn vissi hvað að var. Hitasóttin lagði þau að velli hvert á fætur öðru. Þegar Chaim Jonah, sem var yngst þeirra dó, þá leið móðir mín — ég vona að hún leggi góð orð inn fyrir mig í Himnaríki —, burt, eins og þegar slokknar á kerti. Hún var ekkert veik, hún bara hætti að borða og lá kyrr í rúm- inu. Nágrannarnir litu inn ogspurðu, „Beile Rívke, hvað er að þér?“ Og hún svaraði: „Ekkert, ég ætla bara að fara að deyja.“ Læknirinn kom og tók henni blóð, setti á hana blóðkoppa og blóðíglur, særði burt illa anda, og þvoði henni upp úr keytu, en ekkert stoðaði. Hún innskorpnaði, Jaang- að til hún var ekkert nema bein- in. Þegar hún hafði lokið synda- játningunni, kallaði hún mig til sín og sagði: „Bróðir Jrinn, hann Lippe, hann mun komast áfram í heiminum, en þig, Leibus, kenni ég í brjósti um.“ Pabbi gat aldrei liðið mig. Ég veit ekki hvers vegna. Lippe var hærri vexti en ég, hann líktist L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.