Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 71

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 71
EIMREIÐIN 159 ^cgisverð, það var gert til þess að Vlð hefðum betri lyst á Sabbats- ’Hiðdegisverðinum. En kona tré- Srr>iðsins skammtaði mér alltal' nilnni miðdegismat en honum. ^ver fyrir sig, fékk vænt fallegt liskstykki, en ég fékk sporðinn, ^einin voru oft nærri búin að kæfa nilg- Súpan var vatnsborin, og kjötskammturinn minn var lærið ‘ö hænunni með sinatægjum. Og það var ekki aðeins það, að ég gat ekki tuggið það, heldur líka hitt, 'f hefði ég rennt því niður, þá tefði rninni mitt sljófgast, eftir P'i sent Fræðin okkar kenna. Ég ekk ekki einu sinni nóg af kök- l'nni. Eins var með öll sætindi, á Peinr fékk ég aldrei að bragða. Svo eg varð að fara sársvangur í fletið. Það var vetur og bitur kuldi í reysinu mínu, og mýsnar voru 'ræðileg plága. Ég lá í hefilspóna- lrngunni með druslu ofan á mér j'g brann af reiði. Það sem mig angaði til, var að ná mér niðri á lQnum Lippe bróður mínum. Mér tatt Havele líka í hug. Þú gætir 'náski búist við, að mágkona jrín '^ri þér betri en bróðir þinn. En ðn hafði aðeins tíma til að hugsa Urn sjálfa sig og litlu dúkkurnar ^nar. Ef þú hefðir séð, hvernig ‘lv’ele klæddi sig, þá hefði |>ér e^ki dottið annað í hug, en hún Na;ri hefðarkona. I _á sjaldan liún fór í samkundu- ^nsið til þess að vera við giftingu, ar hún hatt með fjöðrum. Hvar SeiT1 ég kom, þá heyrði ég talað 1,111 hvar Lippe hefði keypt þetta Jg hvar Havele hefði keypt hitt, Jreirra aðal iðja virtist vera að dekra við sjálf sig. Fyrst fékk liún sér kápu úr skunkskinnum, og litlu seinna aðra úr refaskinnum. Hún gekk um til að sýna sig, klædd pelli og jaurpura, meðan ég lá í fleti mínu eins og hundur, Jajáð- ur af hungri. Ég bölvaði þeim báðum. Ég bað til Guðs, að hann sendi Jneim allar upphugsanlegar plágur. Og að lokum kom sveín- inn til mín, liægt og hægt. En þegar ég vaknaði aftur, var nóttin hálfnuð, og ég fann að ég varð að hefna mín. Það var eins og einhver djöfull hefði tekið liand- fylli í hárið á mér og öskrað: „Leibus nú er tími til liefnda!“ Ég stóð á fætur, og í myrkrinu Jjreiíaði ég fyrir mér eftir poka, og fyllti hann með hefilspónum. Svona hlutir eru fyrirboðnir á Sabbatsdegi, en ég hafði gleymt trúarbrögðum mínum. Áreiðan- lega hefi ég verið haldinn af ill- um anda. Ég klæddi mig hægt og rólega, tók pokann með hefil- spónunum, tvo tinnusteina og kveik, og læddist út. Ég ætlaði að kveikja í húsinu hans bróður míns, myllunni, kornbúrinu, öllu. Það var Jrreifandi myrkur úti, og ég átti langa leið að fara. Ég hélt mig fyrir utan borgina, og lagði leið mína þvert yfir mýrlent beitar- land, akra og engi. Mér var vel ljóst, að ég myndi missa allt, bæði þennan heim og þann næsta líka. Og mér varð jafnvel hugsað til hennar móður minnar þar sem hún lá í gröf sinni, hvað myndi hún segja? En þegar æðið hefur gripið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.