Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 72
160 EIMREIÐIN mann, þá getur maður ekki numið staðar, Mér datt ekki einu sinni í hug, að sú hætta gæti vofað yfir mér að mæta einhverjum, sem ég þekkti. Ég var alls ekki ég sjálfur. Ég gekk og gekk, vindurinn blés og kuldinn skar mig inn í merg og bein. Ég sökk upp fyrir hné í snjó- inn og klifraði upp úr einum skurð- inum aðeins til þess að falla ofan í annan. Þegar ég fór fram hjá þorpinu, sem kennt er við „fur- urnar“, réðust að mér hundar. Þú veizt hvernig það er, þegar einn hundur byrjar, þá taka allir liinir undir. Stór hundahópur veitti mér eftirför, og mér kom ekki annað til hugar en ég yrði rifinn í tætlur. Það var kraftaverk að bændurnir skyldu ekki vakna og halda, að hér væri hestaþjófur á ferðinni. Þeir liefðu gert út af við mig þegar í stað. Ég var kominn á fremsta hlunn með að hætta við allt saman, fleygja frá mér pokanum, og flýta mér heim í fletið mitt. Eða bara að halda áfram göngunni eitthvað út í bláinn. En púkinn, sem var inni í mér, hélt áfram að eggja mig: „Núna eða aldrei!“ Og ég þramm- aði lengra og lengra áfram. Hefil- spænir eru ekki þungir í sér, en ef þú berð fullan poka lengi, þá get- urðu farið að finna fyrir því. Ég var farinn að svitna, og ég hélt göngunni áfram, eins og ég ætti líf- ið að leysa. Og taktu nú eftir þessari tilvilj- un. Þar sem ég fór, sá ég allt í einu rauðan bjarma á himninum. Gat dagurinn verið að renna upp? Nei, það gat ekki átt sér stað. Þetta 'al snemma vetrar og næturnar laI18 ar. Ég var kominn mjög nærri|U', ^ unni og herti enn á göngunn1- o næstum hljóp. Jæja, til þess að fal‘ fljótt yfir sögu, þegar ég nálga<J , mylluna, þá sá ég að hún stó björtu báli. Getur þú gert þér Þet^ í hugarlund? Ég kem til þess ^ kveikja í húsi, en það er þá ÞeS‘ alelda. Ég stóð hreyfingarlaus el11 og ég hefði lamazt, og allt liriþS snerist fyrir mér. Mér fannst e og ég hefði misst vitið. KanllS' hefur það líka verið svo. f>vl ^ næsta augabragði hendi ég fra 11 hefilspónapokanum, og byrJa öskra á hjálp. Ég var í þann veg að hlaupa til myllunnar en 1 ^ mundi ég eftir Lippe og fjölsky hans, svo ég hentist í áttma 1 íbúðarhúsinu, það var eitt l°galt.j_ víti. Fyrst var að sjá eins og öll J skyldan hefði kafnað í reykn11^ Bjálkarnir loguðu, og það vai elV bjart og á Lögmálshátíðinnn var eins og í bakarofni. Ég inn í svefnherbergið, rnölb>a gluggann, greip bróður nnnn ^ kastaði honum út í snjóinn. ^ gerði ég við konuna og börnin- ^ var sjálfur næstum því kafnaður> mér hafði lánast að bjarga ^ þeirra allra. Ég hafði ekki fy11 e ið þessu, en loftið féll niður. _ in í mér höfðu vakið bænduru*1 g nú þustu þeir að. Þeim tókst ^ lífga bróður minn við og alla skylduna. Skorsteinninn og ^aUpaf af ösku var allt sem eftir val húsinu, en bændunum tókst kæfa eldinn í myllunni. Eg að kon1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.