Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 73

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 73
EIMREIÐIN 161 auga á helilspónapokann og kast- honum inn í eldinn. Bróðir tuinn og hans skyldulið fengu húsa- skjól hjá nágrönnunum. Þegar l)essu var lokið var orðið bjart a£ Fyrsta spurning bróður míns var: -Hvernig skeði þetta? Hvernig stendur á, að þú ert hér?“ Mág- ^°na mín réðst á mig, og ætlaði að r*H úr mér augun. „Hann gerði lJað! Hann gerði það!“ Bændurnir sÞnrðu mig líka: „Hver djöfullinn Sendi þig hingað?“ Ég vissi ekkert ú’erju ég átti að svara. Þeir réðust að mér með bareflum og höfðu j'^stum barið mig í klessu, þegar tróðir minn loks rétti upp hönd- ‘na 0g sagði: „Ekki meira, nágrann- <lr- bað er til guð, og hann mun jefsa honum,“ og um leið lirækti ann framan í mig. Einhvern veginn tókst mér að ^niast heim, gengið gat ég ekki, ég r%st áfram. Ég skreið á höndum fótum, eins og limlest dýr. j °Ekrum sinnum stanzaði ég til j,ess að kæla sár mín í snjónum. 11 þegar ég kom heim, þá byrjuðu 'andræði mín fyrir alvöru. Allir sþurðu; „Hvar varst þú? Hvernig Vlssir þú, að húsið hans bróður þíns jar að brenna?“ Svo komust þeir því að ég var grunaður. Maður- ,riri> sem ég vann hjá, kom til mín , lreysið, og þegar hann komst að að einn pokann vantaði, þá jeilaði liann að rifa þakið af kof- ^m. Allir í Janov sögðu, að ég , Hði kveikt í húsi bróður míns, og .ar að auki á sjálfan hvíldardag- >nn_ J Það gat ekki orðið verra en kom- ið var. Ég átti á liættu að verða settur í fangelsi eða í gapastokk í samkunduhússgarðinum. Ég beið ekki, heldur læddist í burtu. Öku- rnaður nokkur kenndi í brjósti um mig, og lofaði mér að sitja í vagn- inum til Zamose þessa sunnudags- nótt. Hann flutti ekki farþega, bara vörur, og hann tróð mér niður á milli tunnanna. Þegar fréttin um brunann barst til Zamose, þá fór ég til Lúblin. Þar gerðist ég trésmið- ur _ 0g kvæntist. Konan mín fæddi mér engin börn. Ég þrælaði myrkr- anna á milli, en var hamingju- snauður. Lippe bróðir varð millj- ónamæringur — hann eignaðist hálfa Janovborg — en ég fékk aldrei svo mikið sem eina línu frá honum. Börn hans giftust Rabbíum og auð- ugurn fésýslumönnum. En hann sjálfur er ekki lengur í lifenda tölu, hann dó hlaðinn tign og auðæfum. Ég hef aldrei sagt neinum frá þess- um atburði fyrr en nú. Hver hefði líka trúað því? Ég hélt því jafnvel leyndu að ég væri frá Janov. Ég sagði alltaf að ég væri frá Shebres- hín. En nú, þar sem ég ligg á bana- sænginni, hversvegna ætti ég að segja ósatt? Allt, sem ég hef sagt, er sannleikur, hreinn og klár sann- leikur. Það er aðeins einn hlutur, sem ég skil ekki, og mun aldrei skilja fyrr en ég kem í dýrðina: Hversvegna kviknaði í húsi bróður míns einmitt þessa nótt? Fyrir nokkru síðan datt mér í hug, að það ha£i( verið reiði mm, sem kveikti í. — Hvað heldur þú? „Reiði getur ekki kveikt í húsi.“ 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.