Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 73
EIMREIÐIN
161
auga á helilspónapokann og kast-
honum inn í eldinn. Bróðir
tuinn og hans skyldulið fengu húsa-
skjól hjá nágrönnunum. Þegar
l)essu var lokið var orðið bjart a£
Fyrsta spurning bróður míns var:
-Hvernig skeði þetta? Hvernig
stendur á, að þú ert hér?“ Mág-
^°na mín réðst á mig, og ætlaði að
r*H úr mér augun. „Hann gerði
lJað! Hann gerði það!“ Bændurnir
sÞnrðu mig líka: „Hver djöfullinn
Sendi þig hingað?“ Ég vissi ekkert
ú’erju ég átti að svara. Þeir réðust
að mér með bareflum og höfðu
j'^stum barið mig í klessu, þegar
tróðir minn loks rétti upp hönd-
‘na 0g sagði: „Ekki meira, nágrann-
<lr- bað er til guð, og hann mun
jefsa honum,“ og um leið lirækti
ann framan í mig.
Einhvern veginn tókst mér að
^niast heim, gengið gat ég ekki, ég
r%st áfram. Ég skreið á höndum
fótum, eins og limlest dýr.
j °Ekrum sinnum stanzaði ég til
j,ess að kæla sár mín í snjónum.
11 þegar ég kom heim, þá byrjuðu
'andræði mín fyrir alvöru. Allir
sþurðu; „Hvar varst þú? Hvernig
Vlssir þú, að húsið hans bróður þíns
jar að brenna?“ Svo komust þeir
því að ég var grunaður. Maður-
,riri> sem ég vann hjá, kom til mín
, lreysið, og þegar hann komst að
að einn pokann vantaði, þá
jeilaði liann að rifa þakið af kof-
^m. Allir í Janov sögðu, að ég
, Hði kveikt í húsi bróður míns, og
.ar að auki á sjálfan hvíldardag-
>nn_ J
Það gat ekki orðið verra en kom-
ið var. Ég átti á liættu að verða
settur í fangelsi eða í gapastokk í
samkunduhússgarðinum. Ég beið
ekki, heldur læddist í burtu. Öku-
rnaður nokkur kenndi í brjósti um
mig, og lofaði mér að sitja í vagn-
inum til Zamose þessa sunnudags-
nótt. Hann flutti ekki farþega, bara
vörur, og hann tróð mér niður á
milli tunnanna. Þegar fréttin um
brunann barst til Zamose, þá fór ég
til Lúblin. Þar gerðist ég trésmið-
ur _ 0g kvæntist. Konan mín fæddi
mér engin börn. Ég þrælaði myrkr-
anna á milli, en var hamingju-
snauður. Lippe bróðir varð millj-
ónamæringur — hann eignaðist
hálfa Janovborg — en ég fékk aldrei
svo mikið sem eina línu frá honum.
Börn hans giftust Rabbíum og auð-
ugurn fésýslumönnum. En hann
sjálfur er ekki lengur í lifenda tölu,
hann dó hlaðinn tign og auðæfum.
Ég hef aldrei sagt neinum frá þess-
um atburði fyrr en nú. Hver hefði
líka trúað því? Ég hélt því jafnvel
leyndu að ég væri frá Janov. Ég
sagði alltaf að ég væri frá Shebres-
hín. En nú, þar sem ég ligg á bana-
sænginni, hversvegna ætti ég að
segja ósatt? Allt, sem ég hef sagt, er
sannleikur, hreinn og klár sann-
leikur. Það er aðeins einn hlutur,
sem ég skil ekki, og mun aldrei
skilja fyrr en ég kem í dýrðina:
Hversvegna kviknaði í húsi bróður
míns einmitt þessa nótt? Fyrir
nokkru síðan datt mér í hug, að
það ha£i( verið reiði mm, sem
kveikti í. — Hvað heldur þú?
„Reiði getur ekki kveikt í húsi.“
11