Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 74

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 74
ATHUGASEMD Eftir Dr. Stefán Einarsson í Baltimore. 1 hinni skemmtilegu og fróðlegu grein sinni „Þróun tónlistar á ís- lantli frá fornu fari“ hefur Páli Isólfssyni sést yfir víxlsöng (anti- fónusöng) þann sem lýst er í draum- vísu veturinn eftir Víðinesbardaga 1208 í Sturlunga sögu. „En í Vestfjörðum dreymdi mann, að hann þóttist kominn í litla stofu og sátu uppi tveir menn svartklæddir, og höfðu grár koll- hettur á liöfði, og tókust í hendur. Sat á sínum bekk hvárr og réru. Þeir ráku herðarnar svo fast á veggina, að þá reiddi til falls. Síð- an kváðu þeir vísu þessa og kvað sitt orð (vísuorð) hvárr: „Ég veit.. . Ennþá er til orða- tiltækið „brennandi reiði“.“ „O, maður segir nú bara svona.“ Nú, nú, þegar ég sá eldinn, gleymdi ég öllu og hljóp eins og ég ætti lífið að leysa til þess að bjarga þeim. Án mín hefðu þau öll brunn- ið til ösku. En af því að ég er nú að skilja við þennan heim, þá vil ég að sannleikurinn verði lýðum Ijós. Margrét Jónsdóttir þýddi úr ensku. Höggvast hart seggir / en ast veggur.“ Árið 1951 skrifaði ég grebþ11 g þetta í Skírni og sýndi fram á a þessi aðferð að syngja vaeri n‘ ^ kvæmlega sú sama og Finnar n°^ við Kalevala-söng sinn. En n« Kalevala ávallt sungið undir laB^ því þykir mér líklegt að laS fornyrðislag — hafi líka verið sun& ið við vísuna í Sturlunga s°°l t Otto Andersson hefur löngu s>' að nota má Kalevala-lag við |°'Á yrðislag; auk þess hefur Þorsteinsson lag við jornyr&s Þótt enginn viti um aldur þ655 g það góð bending þess að ioin)1^ islag hafi verið sungið frá o^ verðu. Þegar ég skrifaði uffl *' sönginn 1951 hugði ég hann af finnsk-úgriskum uppruna- • hygg ég hann vera af germöns 1 ^ uppruna og tengi hann við boi músíkina frá bronsöld. ÉlOIU_ hafa fundizt tvö saman kvæmlega eins stemmd. A 1 mátti því leika einum rónn ( j söng) í tvísöng (duet) eða a ' (antifonur). En um þetta taá í Skírnis-grein er korna mun an tíðar. Raunar drep ég j þetta í Bókmenntasögu hinni íslenzku, bls. 32. nxiunl’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.