Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 77

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 77
EIMREIÐIN 165 að lítt mótaðir unglingar réðust I angað til vinnumennsku, ginntir ^ eins konar matarást vegna fyrstu ynna, en það gat aftur myndað 'narðsnúna kaupendafylkingu, ?erri bæri uppi frernd og afkomu níundar um nokkurt skeið. bnginn dómur skal hér á það dgður, hversu margir eða fáir af 1 eirn lausmálshöfundum, sem kalla flt sín ljóð, hefur átt þennan hugs- dnaferii til nafnsins, en víst er það sög er hvorki hamar eða hnífur að ^e heldur töng eða bindivír og er '° að mestu eitt og sama efnið í lu þessu, heldur er hvað fyrir sig setstök vara og til ákveðinna nota. K .Sarna hátt er skáldverk ekki ljóð *ott skáldskapur sé með vissu, 'ersu gott skáldverk, sem það er, nerna því aðeins að það hafi form og efni þess, er ljóð hef- !,r heitið. En eins og hamrar geta ljatt margt'íslegt útlit, þótt allir séu d>Urar og aðeins til þess hentir að 11 með þeim, eins geta ljóð verið llleð breytilegu formi, þótt ljóð séu, y þó innan ákveðinna takmarka. j meðan rit hafa bragliði fyrst og emst og — þar sem hér er urn ís- etlzk Ijóð rætt — stuðla, jafnvel rím dSamt ljóðrænu efni eða efnismeð- erð, eru þau samt ljóð, ill eða góð, áu bragliða eru Jrau laust mál, 1 ,ott listaverk kunni að vera og Jsað Clns hversu listræn sem eru og !njöH, undir ljóðheiti eru þau svik- in að Vara, þótt veraldarbætir kunni Vera undir réttu nafni og notuð ^mkvæmt því, á sama hátt og repa mætti hvaða mann, sem væri j,leð hamaranga, væri honum vel eitt til þess, þótt járnið úr hon- urn öðru vísi meðhöndlað gæti verið hvort heldur vildi læknis- dómur eða eitthvert annað verk- færi en hamar. Þennan barnalærdóm virðist hart aðgöngu að Jrurfa að Jiylja yfir full- orðnum mönnum, og ekki er hann vænlegur til að gera grein skemmti- lega aflestrar, en þó eru einhver dæmi og sem flest og Ijósust nauð- synleg til að koma vitinu fyrir Jaá, sem halda því fram að efnið óklætt eða illa búið sé ljóð og megi halda heitinu, hvert sem form þess verð- ur, sé það aðeins ósk höfundar að kynna það undir vinsælu nafni. Það er margt, sem haft hefur ver- ið á orði um þetta mál, en líklega er það hvað algengasta vitnið um rétt, jafnvel óliðaðs máls, til ljóðs- heitis, að ýmsar erlendar þjóðir kalla Jrað einu nafni, sem á sameig- inleg efnisauðkenni og efnismeð- ferð að meira eða minna leyti, þótt annað sé liðuð ræða en hitt óliðuð. En Sveinn lögmaður vildi líka ,,de- pendera af þeim dönsku“. Verst að honum varð það til smánar, karl- anganum, fyrst hneysa hans nægir ekki öðrum til varnaðar. Nú mætti halda, að hér sé verið að setja sig eða þjóð sína yfir aðrar og væri hlægilegt. Svo er ekki. Þorkell Jóhannesson háskóla- rektor var til dæmis engu heimsk- ari maður eða minna virði í léttum hitabeltisklæðum á ferð sinni í Hawaii-eyjum síðasta æviár sitt en í ullardúðum norður á Fjalli í Að- aldal í uppvexti. Það voru aðeins ólík veðurskilyrði, sem þar réðu klæðnaðarmun sama manns. Eins er um íslenzka bragargerð borið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.