Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 79

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 79
EIMREIÐIN 167 aUrar farsældar, því fylgja bæði ár- ar °g álög, englar og fyrirheit. ^ökum vandans að láta bragliði a skipulega, stuðla svo rétt sé að fall; ^gum skólaðrar heyrnar og mál- 'enju> jafnvel — ef öilum seglum skal tjalda — láta rím mæta rími, 'erður það mörgum að lemstra 'ugsun eða þvinga mál, heitir mörgum nöfnum en engu e&ru, hafa Jrað og allir fyrirlitið, Sem menningu hafa haft til að sjá I að afbrot, sem þar og þá var fram- * • Er slíkt að vonum, því fyrir at- . ngunarleysi og óvandvirkni er nú éllum þeim, sem hnýta í atómyrk- ,ngar þakkað eða vanþakkað fyrir a[skipti sín af órímuðum ljóðum e*ns og þau væru þar öll i skotlínu ng þeir hefðu verið að rnoka Ferða- kum Jónasar Hallgrímssonar eða e*ka Völuspá út af vitund þjóðar- ’Unar. Þessir merkingarv'illtu post- l|lar annarlegra yrkinga vita ekki, e®a látast ekki vita, að það er ekki bmleysið, sem að er fundið hjá Peim, heldur bragliðaleysið og stuðlaskorturinn — og í sumum til- . um smekkleysið, krakkalætin og uleysan, sem langoftast mun vera av'aninn með verklaginu, þessu eudemis verklagi, að vanda ekki ragang orða og hljóma né halda í r®kt landvinningum feðra og for- eðra, hvort heldur um er að ræða l^n eða talsmáta. En þótt freisting 'e ;erin, að afbaka mál vegna brag- ua, stuðla og ríms og of mikið sé ai hortittum í ljóðmælum þjóðar- lrinar, er hitt engu síður satt, að nmhugsunin um, hvernig hugmynd ^ði komið í fyrirfram ákveðinn Uning, verður oft, og oftast ef um nýta menn er að ræða, sá sjónar- hóll, sem ekki aðeins gefur aukna yfirsýn yfir framsetningarleiðir, heldur veitir fræðslu um málefnið sjálft og gerir það að merkara við- fangsefni en Jaað virtist í fyrstu. ís- lenzkan er enn eins og á dögum Hjálmars í Bólu „orða-frjósöm móðir“ og ekki einasta það heldur kynföst og skilar afkvæmum Javí líkari sér og samgrónari sem þau eru með meiri ástúð til orðin. Mennirnir eru aftur á móti ekki snargáfaðri en svo, að flestir þeirra myndu þola að rannsaka útkomu sína með endurtekinni athugun. Þetta sannast ekki aðeins á bundnu máli, heldur á sérhverju fyrirbæri mannlegs lífs. Flughagorðir menn, er lítið sem ekkert þurfa að hafa fyrir Ijóðformi verða sjaldnast merkustu ljóðskáldin, þeir hljóta heiðurinn sem eins og Grímur Thomsen, verða einhverra hluta vegna að glíma við verkefni sitt af öllu afli og verja til þess allri getu sinni. Hvort sem rétt er í því til- felli eða ekki, er það ein sennileg- asta kenning Magnúsar prófessors Jónssonar, að andlát Steinunnar litlu og holdsveikin hafi kvalið Hallgrím Pétursson til að leggja út- færslu sinni á Eintali sálarinnar þann manndóm og listfengi, sem Passíusálmarnir hafa umfram frumritið. „Á sorgarhafsbotni sannleiksperlan skín þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal verða þín“, segir Steingrimur Thorsteinsson, og ber enn að sama brunni. Edison
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.