Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 83
EIMREIÐIN 171 ^®mi því og tilhjálp annarra reglu- skorti og ljóðstafaleysi erlendra dansa í áttina til hringhendunnar °g annarar þeirra braga komandi tlrna, sem íþrótt mátti telja að k°rna saman braglýtalítið og veittu að minnsta kosti málæfingu, þótt fá- °reytt ævikjör og þröng takmörk- uðu efnisval og yfirsýn, sem löng- um var. Kveðandi hinna erlendu ðansa var klædd í íslenzkan búning. -ðn hans áttu þeir betur við tungu- ^nál með áherzlu á síðari atkvæð- Una, en það málið, sem auðkenndi ðyrjun orðanna með þunga og lék að stuðlum til styrktar sér. Önnur innrás var hafin eftir siða- s^iptin, en því afsakanlegri en dans- arnir, þótt klaufalegri væri og ó- ð'jórri, að hún var gerð út úr neyð. Lítt hagorðir klerkar, sem auk þess v°ru i beinni andstöðu við eldri sLáldrit þeirrar tegundar, hrifsuðu erlenda sálma til afnota við messu- Serðina, þótt þá skorti getu, smekk eða vilja til þess að fá þeim fóstur- ðörnum sínum sæmileg klæði. Því strandhöggi var auðhrundið. '^larg af þeirri messuhjálp var svo leikið, að því hefði hvergi verið líft eltir lendinguna, og mjög skömmu eLir komu þess kveðskapar mögn- uðu nokkrir liinir áhrifaríkustu öenn og bezt menntu aðra stefnu öl höfuðs innflutningnum og hana ekki lakar tilfengna en sjálfan erf- Irigja ríkisins: braglistina fornu, er,tla kom síðan ekkert annað upp tllsvarandi við bragvillur frarnan- talinna innflytjenda en glópsku- 'erk andlegra vanmetakinda og Þó fárra. Fór svo allt til hinna Slðari ára, er flaustur og ósann- sögli óvandaðra blaðamanna og til- raunastarfsemi og mannalæti ungl- inga, er sumir hverjir eru meira erlendir en innlendir að menningu eða menningarskorti, spillti bæði bundnu máli og lausu. Þegar reynt skal að gera sér ljóst, hvað ljóð er, ber þess fyrst að gæta, að svo hefur aðeins heitið bundið mál, en bundið er það mál eitt, sem í bragliðum er, það er að segja ákeðnum reglubundnum köflunt þungra og léttra áherzlna. Þar við kunna svo að bætast fleiri auð- kenni, og er þá Ijóðið þeirn mun dýrar kveðið, sem meiru er til þess kostað af slíku. Skáldskapariðja þessarar tegundar er það eina, sem heitið hefur ljóðagerð að íslenzkri málvenju, þótt nokkur flokkur manna staðhæfi annað. Aftur á móti segir orðið ljóð ekkert um jrað, að ljóðabók hafi nteira skáld- skapargildi — sem út af fyrir sig er óskýrgreint orð, en saga eða leikrit. Ljóð er aðeins annað en óbundið mál, og Ijóðrænt orðaval gerir ekk- ert verk að ljóði, ekki fremur en ærjsungi af einhverju kjöti, beinurn, blóði, skinni og innýflum verður talinn kind, nerna lifandi sé og með ákveðnum náttúrufræðilegum auð- kennum. Þótt bundið mál sé nteð þessari skilgreiningu allt saman dregið í einn dilk og auðkennt sem ljóð eða kvæði, þá er ekki þar með sagt, að allt ])að safn sé mikill skáldskapur. Gildir um það sama lögmál og um mennina sjálfa, sem eru næsta mis- jafnir að manndómi öllum og verði, Jaótt nafnsins hljóti þeir að njóta sökum auðfundinna einkenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.