Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 87

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 87
EIMREIÐIN 175 liiusrar ræðu er margur annar en sá, Sem enn hefur verið drepið á, og mun hann seint allur talinn, skal því enn htils við getið til frekari aréttingar. Svo sem kunnugt er, læra menn ^óðurmál sitt venjulega í barn- ^sku og læra Jrað til þeirrar hlítar P®> að það verður flest með þeirri kttnnáttu sagt, sem Jrarf að tala og ^ást við í barnaskóla og stundum er llleira numið fyrir þann tíma en ^dlorðnu fólki þykir æskilegt. Stæltasta driffjöður þessa snemm- tekna náms er orðkingi og listfengi ^Rra manna, sem umgangast barnið. **ví fjölbreyttara orðaval, sem barn hvert heyrir og því vandaðra bljómfalli, sem það venst, því meira æfist upp smekkur þess og staekkar orðaforði, og Jrví hæfara 'erður það til þess að njóta fag- tlfs máls, skilja orð annarra og haga slnuin eigin. Nautn góðrar framsetningar er ‘þrótt, sem vex með æfingu og er :*ði göfugri og frjórri en líkams- ^dburðir við hnefaleik eða dans, svo eitthvað sé nefnt af spriklinu, — ekki ætti að þurfa að taka Jjað lram, að meiri sigur er Jró að semja 'elgerða setningu en að heyra hana £lntta sér af öðrum, gildir það að 'lsu jafnt, hvort um laust mál er ræða eða bundið — en ef meta sbal, hvort er áhrifameira til eftir- reytni, er það vafalaust, að Jjað er sú málsmeðferðin, sem auðveldara er að sjá, að er vandasöm. Sá hefur lítið umgengist börn, sem ekki veit, að Jjeim þykir meira til koma að hoppa eftir reglu í reitum á gang- stétt en að ganga J^ann spöl án setnings og viðhafnar. Því er vísnasmíð og kvæðagerð einhver mest lokkandi menningar- vegur og Jn'oskaleið fjölda manna, allt fram til Jæss menningarstigs og alvöruauðs, sem birtir það, að eðlilegur gangur er betri en hoppið og leikurinn til þess að koma fram ferð sinni, þótt leikurinn sé for- skóli allra frjálslegra lireyfinga og undirstaða alls fagurs limaburðar. Því er það sá leikur rnáls, sem nefndur hefur verið ljóð, er sízt má verðfella eða lækka á gengi með því að bjóða undir nafni hans nokkuð það, sem byrjendum hlyti að sýnast svo vandalaust, að því megi göndla áfram á hvern þann hátt, sem næst liggur. Leikreglur auka vandvirkni. Drengskapur sá að halda leikregl- ur er meira virði en leikurinn sjálf- ur og vandvirkni og kröfur til eigin ágætis verðmætari en það eft- irlæti við einn flokk rithöfunda, að játa með þeim, að önnur hlið ein- hvers líkama heiti sama nafni og krofið allt, en við slíkt er helzt að jafna þeirri kröfu að einhver eðlis- blær ákveðinnar orðaraðar eigi að heita ljóð, þótt auðkenni þeirrar bókmenntagreinar skorti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.