Eimreiðin - 01.05.1962, Side 91
EIMREIÐIN
179
nndi hlátursstund á liörðu
^-'kkjunum í Iðnó gömlu.
Aftur á móti er Kviksand-
Ur’ eftir Michael V. Gazzo,
e'tthvert athyglisverðasta og
dniabærasta leikrit, sem hér
^efur verið sýnt um langa
hríð, enda fjallar það um nú-
dtnavandamál, sem jafnvel er
c'kki lengur mjög fjarlægt
°kkar eigin þjóð — eiturlyfja-
"eyzluna. Leikritið flytur al-
' arlegan boðskap og bregður
UPP átakanlegri mynd af böli
ÞVl> er eiturlyfjaneytendurn-
lr eiga við að stríða, og þá
ekki síður kvíða og örvænt-
lugu nánustu aðstandenda
Peirra. Leikritið er byggt um
°rlög ungs manns, sem ný-
k°minn er heim úr stríðinu
1,1 konu sinnar, sem er þess
alls óvitandi, að hann er orð-
Ulri gjörfallinn eiturlyfja-
Ueytandi. Steindór Hjörleifs-
s°n leikur eiturlyfjaneytand-
aUr>, og hefur unnið mikið
e'kafrek í þessu hlutverki,
e,1da hlotið fyrir sérstaka
' 'Óurkenningu í heiðurs-
'kyni. Önnur helztu hlutverk-
'u eru leikin af Helgu Bach-
^nn, Brynjólfi Jóhannes-
syni
og Gísla Halldórssyni,
Seru öll gera lilutverkum sín
U'u meira en í meðallagi
Sóð skil, þó einkanlega Gísli í hlut-
erki bróður eiturlyfjaneytandans.
,elgi Skúlason er leikstjóri og leikur
eiunig eiturlyfjasala, er hefur í kring-
11,11 sig hirð gráðugra eiturlyfjaþræla,
Seui leiknir eru af Birgi Brynjólfssyni,
’tlingi Gíslasyni, Richard Sigurbalda-
Úr My Fair Lady: Rurik Haraldsson, sem Henry
Higgins (til hœgri) og Róbert Arnjinnsson sem
Pickering ofursti.
syni og Bryndísi Pétursdótlur og falla
þau öll vel inn í tragedíu leiksins.
Segja má, að sýning þessi sé öllum að-
standendum til sóma, og væntanlega
verður ferð þeirra um landið í sumar
eins mikill sigurganga og á sviðinu í
Iðnó.