Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 91

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 91
EIMREIÐIN 179 nndi hlátursstund á liörðu ^-'kkjunum í Iðnó gömlu. Aftur á móti er Kviksand- Ur’ eftir Michael V. Gazzo, e'tthvert athyglisverðasta og dniabærasta leikrit, sem hér ^efur verið sýnt um langa hríð, enda fjallar það um nú- dtnavandamál, sem jafnvel er c'kki lengur mjög fjarlægt °kkar eigin þjóð — eiturlyfja- "eyzluna. Leikritið flytur al- ' arlegan boðskap og bregður UPP átakanlegri mynd af böli ÞVl> er eiturlyfjaneytendurn- lr eiga við að stríða, og þá ekki síður kvíða og örvænt- lugu nánustu aðstandenda Peirra. Leikritið er byggt um °rlög ungs manns, sem ný- k°minn er heim úr stríðinu 1,1 konu sinnar, sem er þess alls óvitandi, að hann er orð- Ulri gjörfallinn eiturlyfja- Ueytandi. Steindór Hjörleifs- s°n leikur eiturlyfjaneytand- aUr>, og hefur unnið mikið e'kafrek í þessu hlutverki, e,1da hlotið fyrir sérstaka ' 'Óurkenningu í heiðurs- 'kyni. Önnur helztu hlutverk- 'u eru leikin af Helgu Bach- ^nn, Brynjólfi Jóhannes- syni og Gísla Halldórssyni, Seru öll gera lilutverkum sín U'u meira en í meðallagi Sóð skil, þó einkanlega Gísli í hlut- erki bróður eiturlyfjaneytandans. ,elgi Skúlason er leikstjóri og leikur eiunig eiturlyfjasala, er hefur í kring- 11,11 sig hirð gráðugra eiturlyfjaþræla, Seui leiknir eru af Birgi Brynjólfssyni, ’tlingi Gíslasyni, Richard Sigurbalda- Úr My Fair Lady: Rurik Haraldsson, sem Henry Higgins (til hœgri) og Róbert Arnjinnsson sem Pickering ofursti. syni og Bryndísi Pétursdótlur og falla þau öll vel inn í tragedíu leiksins. Segja má, að sýning þessi sé öllum að- standendum til sóma, og væntanlega verður ferð þeirra um landið í sumar eins mikill sigurganga og á sviðinu í Iðnó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.