Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 92

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 92
Hannes Þorsteinsson: ENDURMINN- INGAR OG HUGLEIÐINGAR UM HITT OG ÞETTA ER Á DAGANA HEFUR DRIFIÐ. Almenna bókafé- lagið 1962. Þessarar bókar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu af öllum, sem áhuga liafa á stjórnmálasögu þjóðar- innar á fyrsta áratug aldarinnar. Það dró ekki úr forvitninni, að handritið var innsiglað og mátti ekki birtast fyrr en á aldarafmæli höfundarins. Og eftir að fyrsta bindi ævisögu Hannesar Hafstein eftir Kristján Albertsson kom út og síðara bindið er væntanlegt bráð- lega, má segja að stjórnmálasaga þess- ara tíma hafi orðið „aktúel" að nýju. Það er því mikilsvirði að fá í liendur ævisögur þeirra manna, sem mest koma við sögu þessa tímabils, en einn þeirra var Hannes Þorsteinsson síðar þjóð- skjalavörður. Hann var ritstjóri Þjóð- ólfs í nærri tvo áratugi og gerði hann að einu áhrifamesta stjórnmálablaði lands- ins. Hannes tók ríkan þátt í því er gerð- ist og afstaða hans í deilunum út af „Uppkastinu" varð afdrifarík eins og kunnugt er. Sjaldan eða aldrei hefur stjórnmála- barátta á Islandi verið harðvítugri og háð af meira kappi en baráttan um Uppkastið frá 1908, frumvarp sam- bandslaganefndarinnar, er þá hafði nýlega setið á rökstólum. Mikilhæf^ stjórnmálamenn landsins áttust þaI j og beittu öllum vopnum áróðursn'5 liins ýtrasta. Það er því að vonlinl’UI11 lengsti kafli ævisögunnar fjaH1 1 þetta tímabil og ritstjórnarár H*in ar við Þjóðólf, enda kemur þar 111,1 gg fram, sem áður var lítt kunnug1 sumt, sem þar er skráð, mun ao j ^ sögðu orka meira tvímælis en kaflar bókarinnar. fintn1 Ævisaga dr. Hannesar skiptist i kafla. Eru þeir þessir: I. Bernskuár, 1860—1879. „gj II. Námsár og kennsluár, 1880-- III. Ritstjórnarár, 1892—1909- IV. Atvinnuleysisár, 1910—1911- V. Embættisár, 1912 og síðan. í fyrsta kaflanum er ítarleg lýsino æskustöðvum höfundar í BiskuPstnarj um, fólki þar og þjóðháttum á S1 ^ hluta aldarinnar sem leið, ævi lianS_^n. smala í foreldrahúsum, liinu111 ,.g*rlliji andi áhuga hans á ættfræði og 0 þjóðlegum fræðum, sem varð ti að heitasta ósk hans rættist, að S menntaveginn. Frásögnin af þvl> . j.j„ ig hann komst í skóla er ævint)r1^ ^ ust. Hinni frægu ættfærslustun skólablettinum, sem lauk upp lllU||lg;i menntagyðjunnar fyrir hinum sveitapilti, er einnig lýst í ævlsu”Ustl',(l- Árna Þórarinssonar. Að afloknu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.