Eimreiðin - 01.05.1962, Page 92
Hannes Þorsteinsson: ENDURMINN-
INGAR OG HUGLEIÐINGAR UM
HITT OG ÞETTA ER Á DAGANA
HEFUR DRIFIÐ. Almenna bókafé-
lagið 1962.
Þessarar bókar hefur verið beðið með
mikilli eftirvæntingu af öllum, sem
áhuga liafa á stjórnmálasögu þjóðar-
innar á fyrsta áratug aldarinnar. Það
dró ekki úr forvitninni, að handritið
var innsiglað og mátti ekki birtast
fyrr en á aldarafmæli höfundarins. Og
eftir að fyrsta bindi ævisögu Hannesar
Hafstein eftir Kristján Albertsson kom
út og síðara bindið er væntanlegt bráð-
lega, má segja að stjórnmálasaga þess-
ara tíma hafi orðið „aktúel" að nýju.
Það er því mikilsvirði að fá í liendur
ævisögur þeirra manna, sem mest koma
við sögu þessa tímabils, en einn þeirra
var Hannes Þorsteinsson síðar þjóð-
skjalavörður. Hann var ritstjóri Þjóð-
ólfs í nærri tvo áratugi og gerði hann að
einu áhrifamesta stjórnmálablaði lands-
ins. Hannes tók ríkan þátt í því er gerð-
ist og afstaða hans í deilunum út af
„Uppkastinu" varð afdrifarík eins og
kunnugt er.
Sjaldan eða aldrei hefur stjórnmála-
barátta á Islandi verið harðvítugri og
háð af meira kappi en baráttan um
Uppkastið frá 1908, frumvarp sam-
bandslaganefndarinnar, er þá hafði
nýlega setið á rökstólum. Mikilhæf^
stjórnmálamenn landsins áttust þaI j
og beittu öllum vopnum áróðursn'5
liins ýtrasta. Það er því að vonlinl’UI11
lengsti kafli ævisögunnar fjaH1 1
þetta tímabil og ritstjórnarár H*in
ar við Þjóðólf, enda kemur þar 111,1 gg
fram, sem áður var lítt kunnug1
sumt, sem þar er skráð, mun ao j ^
sögðu orka meira tvímælis en
kaflar bókarinnar. fintn1
Ævisaga dr. Hannesar skiptist i
kafla. Eru þeir þessir:
I. Bernskuár, 1860—1879. „gj
II. Námsár og kennsluár, 1880--
III. Ritstjórnarár, 1892—1909-
IV. Atvinnuleysisár, 1910—1911-
V. Embættisár, 1912 og síðan.
í fyrsta kaflanum er ítarleg lýsino
æskustöðvum höfundar í BiskuPstnarj
um, fólki þar og þjóðháttum á S1 ^
hluta aldarinnar sem leið, ævi lianS_^n.
smala í foreldrahúsum, liinu111 ,.g*rlliji
andi áhuga hans á ættfræði og 0
þjóðlegum fræðum, sem varð ti
að heitasta ósk hans rættist, að S
menntaveginn. Frásögnin af þvl> . j.j„
ig hann komst í skóla er ævint)r1^ ^
ust. Hinni frægu ættfærslustun
skólablettinum, sem lauk upp lllU||lg;i
menntagyðjunnar fyrir hinum
sveitapilti, er einnig lýst í ævlsu”Ustl',(l-
Árna Þórarinssonar. Að afloknu