Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 24

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 24
12 EIMREIÐIN En hann efast satnt. Hann þarf ekki að óttast takmörk ytri al'ls- muna. En hann óttast samt — sjálfan sig. Hvað er maðurinn? Darwin benti á sterk rök fyrir því, að maðurinn sé í líffræði- legu sambandi við aðrar lífverur þessa hnattar. Þróunarkenningin, sem við hann er kennd, var afrek í vísindum að því leyti, að hún varpar ljósi yfir samhengi lífsins. En af þessu var ósjaldan dregin sú ályktun, að úr því ætterni mannsins verður með sennilegu móti rakið til dýranna, sé hann sjálfur dýr, að ekki sé sagt skepna. Afleiðing þeirrar niðurstöðu verður ekki aðeins sú, að hvatir og hættir frá myrkviði frumskógarins séu eðli hans, heldur og sú, sem dregur stórum lengra, að hann er sviptur ábyrgð. Hann er náttúra og náttúran er hvorki góð né vond í siðgæðislegri merkingu, get- ur ekki svarað til saka um viðbrögð, hefur ekki samvizku. Ef maðurinn er það, sem heimspeki natúralismans kennir, er ótti hans við sjálfan sig allt annað en ástæðulaus, eins og nú er komið mætti hans. Þegar Stefán Zweig skýrir frá viðræðum sínurn við sálfræðing- inn fræga, Sigmund Freud, um nazismann (\7eröld, sem var, bls. 387—388) segir hann: „Hann (Freud) sagði, að einlægt hefði sér verið legið á liálsi fyrir þá bölsýni að bera brigður á vald rnenn- ingarinnar yfir eðlishvötunum, en nú fengju menn greypilega staðfestingu á þeirri skoðun, að hin siðlausu, frumstæðu eyðingar- öfl væru óupprætanleg úr mannssálinni. Kvaðst hann að vísu ekki vera upp með sér af þessu. Á ókomnum öldum mundi kannski finnast ráð til að halda þessurn eðlishvötum í skefjum, þó ekki væri nema í samfélagslífi þjóðanna, en í dagfari manna og innsta eðli mundu þær halda velli“. Freud vann einnig afrek í vísindum. Sálgrenslanin sýndi fram á, að meðvitaðar hugsanir og athafnir standa rótum í undirdjúp- um dulvitundar, frumstæðra hneigða og ósjálfráðra hvataafla. Af jæssu voru líka dregnar ályktanir, sem hafa haft víðtæk áhrif og stuðluðu mjög að þeim skilningi, að maðurinn sé bundinn ákvæð- um frumstæðs eðlis, hemlar og höft, agi og sjálfsafneitun séu við- sjárverð, því náttúran leiti út um síðir, jxitt hún sé lamin með lurk, siðlaus, ótilreiknanleg viðbrögð, með rætur dýpst í grunni eðlisins, séu uppistaðan í gerð og fari mannsins. Ef Jressi mannfræði er sannleikurinn allur, er ekki kyn þótt maður geimfaraaldar hafi beyg af sjálfum sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.