Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 14
Hjálmur F. Daníelsson:
Irskir skólar í fornöld
Sá undanfari sögu íslendinga, sem gerist í Noregi, hefur verið
sagður og endursagður margsinnis í íslenzkum bókmenntum, með-
al annars í Heimskringlu Snorra Sturlusonar, og varpað á hann
birtu í Eddunum. Hins vegar virðist lítt hafa verið liirt um þann
undanfara íslendingasögunnar, sem hefst á Irlandi, Skotlandi og 1
Vestureyjum, sérstaklega með hliðsjón af menntun, bókmenntuffl
og öðrum listum. Orkneyinga saga og Víkingasaga gefa enga vitn-
eskju um írska skóla. Ekki veitir Guðbrandur Jónsson heldur nein-
ar upplýsingar um írsku skólana í viðbæti sínum við bók dr. George
Chatterton Hill, írland, sem liann þýddi á íslenzku.
Sumir sagnfræðingar halda því fram, að í æðunr íslenzku þjóðai-
innar streynri keltneskt blóð að þrjátíu Inurdraðslrlutum. Ahnga'
vænlegt mætti því vera fyrir íslendinga og fólk af íslenkunr upP'
runa að fræaðst unr skóla forfeðra sinna á írlandi, senr stóðn 1
blóma þrem öldunr áður en ísland var fullnumið, unr 930 e. K1,
Viðvíkjandi skólum á írlandi í fornöld segir svo í Encyclopuedtíl
Americana: „Þó að fyrstu rit írsk, sem enn eru til, séu ekki eldri en
frá 7. öld, er það síður en svo nein sönnun þess, að fyrir þalin
tíma hafi ritlist verið óþekkt á írlandi. Nægar sannanir eru fy111
því, að til voru handrit fyrir þann tínra. Þá lröfðu írar unr langa11
aldur haft sanrskipti við meginland Evrópu, og öldunr saffla11
höfðu írar þá látið Vesturlöndum í té kennara og trúboða. Á þen11
dimmu dögum, þegar þjóðir meginlands Evrópu voru flæktar n111
í nriklar styrjaldir, störfuðu á írlandi klausturskólar, þar senr þek
og lögð var af alúð
stund á ritun
og
ing aldanna varðveittist
skreytingu bóka.“
Strangtekið hefst saga íra með Patreki helga á fyrri hlnta
aldar. Fyrstu öruggar heimildir írskrar sögu eru vissulega Patie
verk. Sanrt sem áður er tæpast rétt að telja atburði, senr gelí 1 ‘
fyrir þann tínra, forsögulega.
Patrekur lrelgi var sendur senr biskup til írlands árið 432 e.