Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN II sökum árása af hálfu innfæddra. Sonur þeirra, Snorri, er talinn fyrstur hvítra barna, sent fæddust í Norður-Ameríku. Hann var forfaðir þriggja ltiskupa á íslandi. Helgi magri nam Eyjafjörð. Faðir hans, Eyvindur austmaður, Var afkomandi Fróða konungs í Svíþjóð í karllegg, en móðir hans, Kafarta, var dóttir Kjarvals, konungs í Leinster. Helgi ólst upp á frlandi og í Suðureyjum, og tveir synir hans og nokkrar dætur voru fullorðin, Jregar þau fluttust til íslands. Afkomandi Bjarnar bunu í beinan karllegg, Helgi Ottarsson, Gríntssonar hersis í Noregi, herjaði á Skotland, og kom með brúði Slna þaðan til íslands, en hún hét Niðbjörg og var dóttir Bjólans bonungs á Skotlandi og Kaðlínar dóttur Göngu-Hrólfs, jarls í ^ormandí. Guðrún, söguhetja Laxdælu, var sonardóttir Helga. Höfða-Þórður, sem sagður var afkomandi Ragnars loðbrókar, kva;ntist dótturdóttur Kjarvals. Þau tóku drjúgan Jrátt í landnáminu, enda varð þeim nítján barna auðið. Auðunn d Auðunnarstöðum var sonarsonur Hunda-Steinars jarls á Euglandi. Hann er talinn forfaðir Elísabetar II., drottningar Breta. 1 veir af langöfum Höskuldar Dala-Kollssonar voru konungar, ^jarval, konungur í Leinster, og Ólafur hvíti, konungur í Dyflinni. f einni utanför sinni keypti hann fagra, írska mey, sem Iiafði verið hertekin, Melkorku, dóttur Mýr kjartans írakonungs. Þeirra sonur Var Ólafur pá. Hann gekk að eiga dóttur Egils, skáldsins mikla, Sem Egils saga fjallar um. Þeirra sonur var Kjartan, íþróttamaður mikill og einn af þrent vopnfimustu mönnum á íslandi, ein helzta söguhetjan í Laxdælu. Guðbrandur Jónsson segir í grein, sem hann bætir við þýðingu Slna á bók þeirri, sem vitnað er í hér að framan: „Svo virðist sem Ver eigum að þakka írum þá menningu og þær bókmenntir, senr ‘dlað hafa íslandi svo mikillar frægðar sent raun ber vitni.“ Ef l'l vill mætti breyta þessu svo: Samruni tvenns konar menningar ^efur myndað traustan grundvöll að bókmenntaafrekum íslendinga. Ef hafðar eru í huga þær lærdóms- og listagreinar, sem blómguð- Vst a írlandi um þrjár aldir fyrir fólksflutningana frá írlandi til fslands, virðist líklegt, að arfur írskra fræða hafi borizt til íslands asaint norskri menningu og átt mikinn þátt í þróun hinna sígildu °kmennta íslenzku þjóðarinnar. Þóroddur Guðmundsson islenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.