Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 66
Um klukkan sjö á sunnudags-
kvöld gekk Mary Cochran út úr
íbúðinni, sem hún og faðir hennar,
Lester Cochran læknir, bjuggu í.
Þetta var í júní árið 1908 og Mary
var átján ára gömul. Hún gekk
eftir Tremont Street til Main
Street, yfir járnbrautarsporið og
upp í Upper Main Street. Beggja
vegna þess voru smáverzlanir og
hrörleg hús. Á sunnudögum, þegar
fáir voru á ferli, var allt umhverfi
þess kyrrlátt og fremur dapurlegt.
Mary hafði sagt föður sínum, að
hún ætlaði til kirkju, en það var
alls ekki ætlun hennar. Henni var
ekki ljóst sjálfri, hvert hún ætlaði
að fara, eða hvað hana langaði að
gera. „Ég vil komast eitthvað burt,
þangað sem ég get verið í einrúmi
og hugsað," sagði hún við sjálfa sig
á leiðinni. Hún gekk hægt og hugs-
andi. Þetta virtist ætla að verða
fagurt kvöld, alltof fagurt, fannst
henni, til jress að eyða því í Jrað,
að sitja inni í loftillri kirkju, og
hlusta á einhvern mann tala um
hluti, sem komu hennar eigin
vandamáli ekkert við. Hún nálg-
aðist óðum örlagarík tímamót í
lífi sínu, og það var tími til kom-
inn fyrir hana að hugsa alvarlega
um framtíð sína.
Ástæðan til jress, að Mary var svo
Jrungt hugsandi og áhyggjufull, var
samtal, sem jjau feðginin höfðu
átt sín á milli kvöldið áður. Fyrir-
varalaust og án nokkurs aðdrag-
anda, hafði hann sagt henni, að
hann gengi með alvarlegan hjarta-
sjúkdóm, sem gæti dregið hann til
dauða, htenær sem væri og allt í
Ljóslausir
lampar
-------------------------
einu. Hann hafði lýst þessu yfir’
Jrar sem Jrau stóðu saman i skrif-
stofu hans. Innaf skrifstofu hans
var íbúðarherbergi Jreirra.
Það var farið að rökkva, þegar
hún hafði komið fram í skrifstof-
una, og séð hann sitja Jrar eman-
Skrifstofan og íbúðarherbergin
voru á annarri hæð í gömlu tinib-
urhúsi í bænum Huntersburg 1
Illinois. Á meðan læknirinn talað1
stóð hann við hlið dóttur sinnar,
út við einn gluggann, sem sneri að
Tremont Street. Lágvær niður £ra
ys og Jrys laugardagskvöldsins 1
bænum, barst til þeirra frá MaJn
Street, sem var hinumegin v1^
hornið, og kvöldlestin til Chicago,
fimmtíu mílum austar, var nýrunn
in framhjá. Hótelvagninn kotn
skröltandi frá Lincoln Street, eft11
Tremont í áttina til hótelsins V1
Lower Main Street. Rykmökkm,
sem þyrlaðist upp undan hófuirr
hestanna, sveif eins og ský yfir
unni, í lognkyrrð kvöldsins. í M0.
far vagnsins kom slangur af fólk'