Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 39
Dansk-þýzkur andi
í kvæSum
Stefáns Ólafssonar
Eftir
Dr. Stefán Einarsson.
A síðari hluta miðalda versnaði
hagur bænda, og leiddi sumsstaðar
Ul óeirða og uppreista. Síðari hluti
14. aldar var slíkur tími á Eng-
landi. Svarti dauði skipti um hag
uianna um miðja öldina. Eftir jrað
Varð fólksleysi til Jress, að kaup
uaanna hækkaði úr hófi. Elér með
vandlæting á kirkjunni og kirkj-
uiinar mönnum, Chaucer lýsir jreinr
sv°, að Jretta skilst, Jró er hann
e“nginn ádeilumaður; en Jrað er
^Ailliam Langland í Piers Plow-
uian. Loks gerði Wat Tyler upp-
reist, sem féll um sjálfa sig. í kirkj-
l|nni sjálfri varð Wycliffe villutrú-
ai'maður.
A 15. öld héldu óeirðirnar áfram
undir niðri. Hinn trúarlegi áróður
°g ádeila vakti bændur til óánægju
uieð stöðu sína.
Á Þýzkalandi skildu bændur boð-
skap siðbótamanna svo, að Jreir
væru jafnréttháir öðrunr limum
Jrjóðfélagsins. — einkum aðlinum,
sem Jrrælkaði jrá. En Jró að Lúter
lrefði deilt á meðferðina á Jreim,
Jrá leit hann svo á, að Jreir ættu
engan rétt til að rjúfa stéttaskipu-
lagið, Jrví Jrað væri af guði gefið.
Því var Jrað, að Jregar bændur gerðu
uppreisn 1525, þá snerist Lúter á
móti Jreim.
Uppreisnin var bæld, og eftir
Jrað voru kjör bænda í Þýzkalandi
helvízk, og menn litu niður á Jrá
sem skepnur. — Það var auðvitað