Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 104
92 EIMREIÐIN kennum suðlægra landa í gróðri og veðurfari. Þessi ókönnuðu eða lítt könnuðu lönd kölluðu þeir Vínland. Um allt, það sem liér er lítillega á drepið, skrifar Gwyn Jones á einum 97 blaðsíðum. Má það nærri geta, að farið er fljótt yfir sögu, stiklað á aðal- atriðum, enda er ritgerðin þannig byggð. Höfundurinn hefur sett sér það mark að kynna sér allar nýjar rann- sóknir, vega þær og meta, og rita síðan sögu sína á þeim grundvelli með heil- brigða skynsemi að leiðarljósi. Þetta er gagnort uppgjör um víðáttumikið efni. og höfundurinn hefur fullan sóma af jrví. Og svo gagnort er jjað ekki, að honum gefist ekki tækifæri til að sýna ritsnilld sýna, öll framsetning- in ber það með sér, að hér er ekki á ferðinni venjulegur fræðimaður, held- ur fræðimaður og smekkvís rithöfund- ur í senn, hann ræður yfir þeim prósa- stíl, sem lyftir og lífgar efniviðinn, Jrótt fræðilegur sé. Hér hefur verið talað um fyrri hluta bókarinnar, en þó er einnig mjög mik- ils vert um seinni hlutann, sem geymir Jjýðingar höfundarins á heimildum, mest fornum ritum vorurn. Þarna er íslendingabók, mikið úr Landnámu, Grænlendinga saga, Eiríks saga rauða eða Þorfinns saga karlsefnis, Einars þáttur Sokkasonar og viðaukar ýmsir. Það er mikill fengur að Jtessu öllu saman og þakkarvert af íslands hálfu, að svo ánægjulegur samblendingur af fræðimanni og rithöfundi sem Gwyn Jones er skuli liafa tekizt á hendur að gera þessar þýðingar af öndvegisritum vorum. Og Jjað er gleðilegt að sjá og eftirbreytnisvert, live vel er í þessari bók farið með íslenzk nöfn og tilvitn- anir, sem betur fer er sóðaskapur er- lendra manna í Jressu efni mjög á undanhaldi, og Jjessi bók er blessunar- lega laus við slík óþrif. Villur sá ég fáar. Ef Gwyn Jones hefði haft tæki- færi til að lesa grein Baldurs Jónsson- ar magisters um nafnið Ölfusá i nýút- komnu liefti af Islenzkri tungu, mundi hann áreiðanlega ekki hafa Jjýtt nafn árinnar sem Ale-force-River. Og benda vil ég á, að Kristsmyndin andspænis bls. 211 er ekki frá Sandnesi, heldur er liún frá innsta bænum í Austmanna- dal, sem að vísu er ekki ýkja langt Ira Sandnesi. Ég sá sjálfur, Jregar liún kom Jjar upp úr Jjclanum sumarið 1937. En Jjess skal Jjá getið um leið, að myndir eru margar í Jjessari bók, prýðisfalleg'- ar og vel prentaðar svo sem allur fra- gangur bókarinnar með kortum, reg- istrum og tilvitnunum er til fyrir- myndar. Ég óska Gwyn Jones til hamingju með vel unnið og Jjarft verk. Kristjáfi Eldjárn. ÍSLENZKAR LJÓSMÆÐUR. Ævi- þœttir og endurminningar. I. Ak. 1962: II. Ak. 1963; séra Sveinn Vík- ingur bjó til prentunar. Útgefandi Kvöldvökuútgáfan, Akureyri. í formála fyrir I. bindi segir Sveinn Víkingur svo frá aðdraganda útgáf- unnar og hvers eðlis verkið er: „Fyrir nokkrunt árum hóf séraBjorn O. Björnsson að safna þátturn uni is- lenzkar ljósmæður og á liann miklar þakkir skilið fyrir það framtak. Af útgáfu Jjcss verks varð Jjó ekki. En nu hefur Kvöldvökuiitgáfan á Akureyri keypt hið merka handrit séra Björns og ákveðið að gefa Jjað út með Jjeim breytingum og viðaukum, er nauðsyn- legir og æskilegir teljast. Birtist her fyrsta bindi Jjessa ritverks, sem hefui að geyma þætti um ljósmæður úr öll- um landshlutum, og þó aðallega þeirra, sem hófu starf fyrir síðustu aldamót." Ennfremur segir: „Eins og áður er framtekið, er hér ekki uffl venjulegar æviskrár eða ljósmæðratal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.