Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 18
6
EIMREIÐIN
allt skaraði langt fram úr því, sem þá tíðkaðist annars staðar i
Vestnr- Evrópu.
Skólabæir.
í skólabæjunum voru hundruð smásteinhúsa, þakin með strai,
lianda nemendum, og löng hús fyrir ábóta, erkibiskupa og biskupa.
Aðrir kirkjunnar menn og kennararnir bjuggu hærra uppi í brekk-
um hæðanna. Kennt var eftir fordæmi Aristótelesar hins gríska
(384—322 f. Kr.), sem kenndi nemendum sínurn úti í skólagarðm-
um. Meðan á kennslunni stóð, sátu nemendur í liæðarbrekku. Þel1
skrifuðu sér til minnis á vaxspjöld, eða, ef letrið átti að vera var-
anlegt, á bókfell.
Námsefni.
Námsgreinar þær, sem kenndar voru í hinum fornu skóluin a
írlandi, voru breytilegar eftir þeim störfum, sem nemendur síðai
hugðust inna af höndum. Lögð var áherzla á meginatriði kristin-
dómsins, ættfræði, sögu írlands og helgisögur. Aðrar helztu nains-
greinir voru flatarmálsfræði, stjörnufræði og stærðfræði. Lögð vai
stund á ljóðagerð, tónlist og skreytingu handrita. írar sköruðu
fram úr öðrum í listskreytingu, eins og Armacbókin, Darroxvbókvi
og þó einkum Kellsbókin sýna, en hún tekur enn fram öllum öðruin
keltneskum meistaraverkum af þessu tagi og er talin legursta hand-
rit í heimi. Vitanlega lærðu allir munkar latínu, en sumir einnig
grísku og hebresku. Kormákur, konungur í Cashel, síðar ábota
biskup, hlaut lof fyrir kunnáttu í írsku, latínu, grísku, welsku,
engil-saxnesku og norsku. í klaustrunum var stöðugt fjöldi ritaia
önnum kafinn við afritun helgra bóka og handrita. Skrautritu
meistaraverk, gerð af írskum munkum, svo og um tvö hundm
skjöl og bækur, hafa fundizt á söfnum á víð og dreif í Evrópu, fllltt
þangað af kennurum og munkum, sem neyddir voru til að fly.1a
land við innrás norrænna víkinga og Norman-Saxa í írland. U111
einn þriðji þessara bókmennta er ritaður á írsku, en hitt á latuiu-
Lítil sem engin rannsókn hefur verið gerð á þessum fjársjóðuu1
írskra bókmennta.
Auk kirkjulegrar þjónustu, virðast á þessu tímabili (á 7., 8. °°
9. öld) liafa verið rækt þrenns konar huglæg störf: ljóðagerð, J°S
fræði og saga. Ljóðagerð virðist að jafnaði hafa verið látin sitja
fyrirrúmi, og Ollave-skáldin eða lærðu skáldin virðast hafa náð ha