Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 18
6 EIMREIÐIN allt skaraði langt fram úr því, sem þá tíðkaðist annars staðar i Vestnr- Evrópu. Skólabæir. í skólabæjunum voru hundruð smásteinhúsa, þakin með strai, lianda nemendum, og löng hús fyrir ábóta, erkibiskupa og biskupa. Aðrir kirkjunnar menn og kennararnir bjuggu hærra uppi í brekk- um hæðanna. Kennt var eftir fordæmi Aristótelesar hins gríska (384—322 f. Kr.), sem kenndi nemendum sínurn úti í skólagarðm- um. Meðan á kennslunni stóð, sátu nemendur í liæðarbrekku. Þel1 skrifuðu sér til minnis á vaxspjöld, eða, ef letrið átti að vera var- anlegt, á bókfell. Námsefni. Námsgreinar þær, sem kenndar voru í hinum fornu skóluin a írlandi, voru breytilegar eftir þeim störfum, sem nemendur síðai hugðust inna af höndum. Lögð var áherzla á meginatriði kristin- dómsins, ættfræði, sögu írlands og helgisögur. Aðrar helztu nains- greinir voru flatarmálsfræði, stjörnufræði og stærðfræði. Lögð vai stund á ljóðagerð, tónlist og skreytingu handrita. írar sköruðu fram úr öðrum í listskreytingu, eins og Armacbókin, Darroxvbókvi og þó einkum Kellsbókin sýna, en hún tekur enn fram öllum öðruin keltneskum meistaraverkum af þessu tagi og er talin legursta hand- rit í heimi. Vitanlega lærðu allir munkar latínu, en sumir einnig grísku og hebresku. Kormákur, konungur í Cashel, síðar ábota biskup, hlaut lof fyrir kunnáttu í írsku, latínu, grísku, welsku, engil-saxnesku og norsku. í klaustrunum var stöðugt fjöldi ritaia önnum kafinn við afritun helgra bóka og handrita. Skrautritu meistaraverk, gerð af írskum munkum, svo og um tvö hundm skjöl og bækur, hafa fundizt á söfnum á víð og dreif í Evrópu, fllltt þangað af kennurum og munkum, sem neyddir voru til að fly.1a land við innrás norrænna víkinga og Norman-Saxa í írland. U111 einn þriðji þessara bókmennta er ritaður á írsku, en hitt á latuiu- Lítil sem engin rannsókn hefur verið gerð á þessum fjársjóðuu1 írskra bókmennta. Auk kirkjulegrar þjónustu, virðast á þessu tímabili (á 7., 8. °° 9. öld) liafa verið rækt þrenns konar huglæg störf: ljóðagerð, J°S fræði og saga. Ljóðagerð virðist að jafnaði hafa verið látin sitja fyrirrúmi, og Ollave-skáldin eða lærðu skáldin virðast hafa náð ha
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.