Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 16
4 EIMREIÐIN landi en í nokkrn öðru landi Vestur-Evrópu. Á 8. og 9. öld voru írskir lærdómsmenn nteðal hinna rnest virtu við liirðir konunga, einkum Karlamagnúsar. írland var nefnt „Ey dýrlinga og lærdóms- manna“. Á tveim öldum, þeirri sjöundu og áttundu, var írland Iiáskóli Vestur-Evrópu." Dr. Samuel Johnson, hinn mikli enski rithöfundur, nefndi If' land miðaldanna „Hinn vestræna skóla, Jtina friðsælu bækistöð lielgi og bókmennta“. Höfundur Faerie Qjieene, Edmund Spencer (1552—1599), sem þekkti vel til á írlandi, með því að hann átti þar heima í mörg ár, segir í bók sinni, Weiv Of The State of T'e' lancl: „Á írlandi var ritlist mjög snemma iðkuð, löngu fyrr en a Englandi.“ Fornaldarskólar. Margir klausturskólar voru stofnaðir víðs vegar á írlandi þega1 um rniðja 5. öld og hlutu Hrátt vöxt og viðgang. Sá elzti og eiuu hinn frægasti þessara skóla var stofnsettur í Armagh 450. Undir lok 5. aldar og á næstu öldum voru enn stofnaðir skólar, liinn víð' frægasti þeirra að Noendrum, en honum var komið á fót af Muchua hinum helga; þá var reistur skóli í Louth, stofnandi Moctlia ln*111 helgi, og að Kildare: hin heilaga Birgitta. Clonfert-skólinn var stofnaður af Brendan „sæfara“; í Clonard stofnaði Einnian helg1 skóla árið 520, en Ciaran helgi í Clonmacnois 544. Vegna stöðu sinnar í miðju írlandi og baráttunnar fyrir stjórnfrelsi, varð Clon macnois-skólinn í reynd eins konar þjóðarháskóli og í nánum tengsl um við helztu höfðingjaættir landsins, svo sem O’Connors, McDei rnots og MacCarthys. Comgall helgi stofnaði Bcmgor-skólann, Kev|n helgi Glendalough-skólann á 6. öld og Carthage helgi Lismore-sko ann, í nánd við Waterford, á 7. öld. Nemendur frá Wales, Eng landi, Þýzkalandi og Italíu þyrptust þangað. Líkt og Finnian áður, dró Brendan þúsundir nemenda til skólans í Clonfert Shannon. Enn annar klausturskóli var stofnaður í héraðinu helg1 við Killerney-vatn, Yusin Drecain-skólinn, þar sem kenndar voru aldlegar bókmenntir. Var hann því fremur listaskóli en við ver- biblí11' fræða og Guðs kristni. Síðasta menntastofnunin, sem hér verð111 getið, Iniscaltra-skólinn, var staðsettur í töfrafagurri ey, Neðri-Dre0’ rnilli Galway og Clare. Hann var stofnaður af Columba hinum helga' en eftirmaður hans var Comin, heimspekilegur rithöfundur. Columbi hinn helgi (521—597) stofnaði klaustur og skóla á hh111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.