Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 16
4
EIMREIÐIN
landi en í nokkrn öðru landi Vestur-Evrópu. Á 8. og 9. öld voru
írskir lærdómsmenn nteðal hinna rnest virtu við liirðir konunga,
einkum Karlamagnúsar. írland var nefnt „Ey dýrlinga og lærdóms-
manna“. Á tveim öldum, þeirri sjöundu og áttundu, var írland
Iiáskóli Vestur-Evrópu."
Dr. Samuel Johnson, hinn mikli enski rithöfundur, nefndi If'
land miðaldanna „Hinn vestræna skóla, Jtina friðsælu bækistöð
lielgi og bókmennta“. Höfundur Faerie Qjieene, Edmund Spencer
(1552—1599), sem þekkti vel til á írlandi, með því að hann átti
þar heima í mörg ár, segir í bók sinni, Weiv Of The State of T'e'
lancl: „Á írlandi var ritlist mjög snemma iðkuð, löngu fyrr en a
Englandi.“
Fornaldarskólar.
Margir klausturskólar voru stofnaðir víðs vegar á írlandi þega1
um rniðja 5. öld og hlutu Hrátt vöxt og viðgang. Sá elzti og eiuu
hinn frægasti þessara skóla var stofnsettur í Armagh 450. Undir lok
5. aldar og á næstu öldum voru enn stofnaðir skólar, liinn víð'
frægasti þeirra að Noendrum, en honum var komið á fót af Muchua
hinum helga; þá var reistur skóli í Louth, stofnandi Moctlia ln*111
helgi, og að Kildare: hin heilaga Birgitta. Clonfert-skólinn var
stofnaður af Brendan „sæfara“; í Clonard stofnaði Einnian helg1
skóla árið 520, en Ciaran helgi í Clonmacnois 544. Vegna stöðu
sinnar í miðju írlandi og baráttunnar fyrir stjórnfrelsi, varð Clon
macnois-skólinn í reynd eins konar þjóðarháskóli og í nánum tengsl
um við helztu höfðingjaættir landsins, svo sem O’Connors, McDei
rnots og MacCarthys. Comgall helgi stofnaði Bcmgor-skólann, Kev|n
helgi Glendalough-skólann á 6. öld og Carthage helgi Lismore-sko
ann, í nánd við Waterford, á 7. öld. Nemendur frá Wales, Eng
landi, Þýzkalandi og Italíu þyrptust þangað. Líkt og Finnian
áður, dró Brendan þúsundir nemenda til skólans í Clonfert
Shannon. Enn annar klausturskóli var stofnaður í héraðinu
helg1
við
Killerney-vatn, Yusin Drecain-skólinn, þar sem kenndar voru
aldlegar bókmenntir. Var hann því fremur listaskóli en
við
ver-
biblí11'
fræða og Guðs kristni. Síðasta menntastofnunin, sem hér verð111
getið, Iniscaltra-skólinn, var staðsettur í töfrafagurri ey, Neðri-Dre0’
rnilli Galway og Clare. Hann var stofnaður af Columba hinum helga'
en eftirmaður hans var Comin, heimspekilegur rithöfundur.
Columbi hinn helgi (521—597) stofnaði klaustur og skóla á hh111