Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 70
58 EIMREIÐIN framandi tungutaki þeirra. Þegar hún gekk um götuna, fannst henni hún hafa yfirgefið bæinn sinn og vera á leið til ókunnugs lands. 'í Lower Main Street, eða íbúðarhúsa- hverfunum í austurhluta bæjarins, þar sem ungu stúlkurnar og ungu mennirnir, sem hún hafði alltaf þekkt, áttu heima, sömuleiðis kaup- menn, skrifstofufólk, lögfræðingar og efnaðasti hluti verkafólksins í Huntersburg, þar þóttist hún alltaf finna andúð leggja á móti sér. Þessi andúð átti ekki rót sína að rekja til neins í hennar eigin skapgerð eða framkomu. Hún var viss um Jrað. Hún hafði verið svo mikið ein síns liðs, að fólk þekkti hana í raun og veru nrjög lítið. ,,Það er vegna Jress, að ég er dóttir móður rninnar," sagði hún við sjálfa sig, og var sjaldan á ferli í Jreim hluta bæjar- ins, Jrar sem aðrar ungar stúlkur, sönru stéttar og hún sjálf, áttu heinra. Mary hafði komið svo oft til Wil- moLt Street, að fólkið Jrar var farið að taka henni kunnuglega. „Hún er víst bóndadóttir, senr á heima einhvers staðar hér í nágrenninu og hefur lagt það í vana sinn að ganga til bæjarins," sagði Jrað. Rauðhærð, mjaðmanrikil kona, senr kom út í dyrnar á einu húsinu, kinkaði kolli til lrennar. A mjórri grastó hjá öðru húsi sat ungur mað- ur og hallaði bakinu upp að tré. Hann var að reykja pípu, en þegar hann leit upp og sá Mary, tók hann pípuna úr munni sér. Hún sló Jrví föstu með sjálfri sér að hann væri ítali, hann var svo dökkur á brún og brá. „Ne bella! si fai un onore a passare di qua,“ kallaði hann og veifaði til lrennar brosandi. Mary gekk Wilmott Street á enda og kom Jrá á sveitarveg. Henni fannst óratími vera liðinn síðan hún fór að heiman frá föður sín- um, og Jró hafði öll gönguferðin, fram til Jsessa, tekið aðeins nokkrar mínútur. Til hliðar við Jrennan veg, uppi á lítilli hæð var hlöðu- tóft og framan við hana stór hola full af hálfbrunnu timbri, rústir bóndabæjar, sem einhverntíma hafði staðið Jrarna. Hjá holunni var stór grjóthrúga, þakin skriðul- um vínviði. Á milli húsgrunnsins og hlöðutóftanna var gamall ald- ingarður, sem nú var Jrakinn sam- felldri illgresisflækju. Mary ruddi sér leið gegnum illgresið, sem víða var alsett blómum, og fann sæti handa sér á stórum steini, sem hafði verið velt upp að stofni gam- als eplatrés. Hún var hálfhulin af illgresinu og frá veginum sást að- eins höfuð hennar. Svona á kafi 1 illgresinu líktist hún helst korn- hænu, sem hleypur um í hávöxnu grasi, snarstanzar, ef hún heyrir o- vænt hljóð, teygir upp höfuðið og horfir í kringum sig. Dóttir læknisins hafði oft áður komið í þennan gamla, vanhirta aldingarð. Neðan við hæðina tóku við götur og stræti bæjarins og þar sem hún sat á steininum, heyrði hún óminn af hrópum og köllum neðan frá Wilmott Street. Lim- gerði skildi aldingarðinn frá ökr- unum, sem voru í hlíðum hæðat- innar. Mary ætlaði að sitja hja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.