Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 53
Þættir
úr Spánarför
Eftir
Þorstein Jósepsson.
Eg kom til Spánar 3. maí 1960 á
'itla landamærastöð í hæðóttn
skóglendi milli Biarritz á Frakk-
landi og San Sebastian á Spáni.
hað ern h\ ort tveggja ferðamanna-
bæir og baðstaðir og liggja við
biskayjaflóa.
Leiðin lá frá Genf í Sviss yfir
þvert Frakkland og farartækið var
stór og mikil hópferðabifreið frá
svissneskri ferðaskrifstofu með um
'L) farþega af 8 þjóðernum, sann-
kölluðum fuglahræðum af ófríð-
nstu gerð. Þótt ég væri korninn á
elliár var ég unglingurinn í hópn-
uin og sjálfur var ég sannfærður
Urn að ég hlvti fyrstu verðlaun ef
efnt yrði til fegurðarsamkeppni
ttteðal bílverja. Meðal þessara
Ltglahræða voru nokkrar amerísk-
ar kerlingar, skrukkur af guðs náð
°g ráku upp ofsalega skræki og
langdregin undrunaróp lrvert skifti
sem eitthvað nýstárlegt bar fyrir
augu. Þessi skræku óp kerlinganna
hljómuðu fyrir eyrum mínunr
nrargar vikur eftir að ég skikli við
lJ;er. líkast kindajarmi eftir fjár-
rekstur á fjall. Ein þessara kerlinga
hafði í heimalandi sínu liitt stríðs-
mann, sem dvalið hafði langdvöl-
um á íslandi. Kvaðst sá aldrei hafa
kynnzt betr;i fólki en íslendingum
og hafi lreitið því með sjálfum sér
að verða þar prestur í næsta lífi
sínu. Þá voru samferða okkur
nokkrar frönskumælandi kerlingar,
ég held samt flestar frá Sviss. Ein
þeirra var svo nærsýn að þegar hún
sá naut eða asna einhvers staðar úti
á akri hélt hún að það væri fólk
og veifaði þeinr. Flún tók líka
stundum að gæla við aligæsir og
hænsni af því að hún lrélt að það
væru börn. Tveir svissneskir karl-
menn voru í hópnunr, annar þeirra
bóndi úr afdal, senr aldrei hafði
áður komizt út úr umhverfi sínu,
hinn var eittlrvað annað og í hon-
um meira loft en í hjólbörðum bíls-
ins, unz hann henti jrað ólrapp að
gera r brækur sínar inni í bílnunr.
Það skeði í magaveikiskasti og við
Jrað fór vindurinn úr honunr í öll-
unr skilningi. Kjarninn í lrópnunr
voru fjórir Norðmenn, karlar og
kerlingar, senr ég kunni nræta vel
við.
Við fórunr yíir landamærin síðla
dags. Vegurinn þangað lá víðast