Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 72
60 EIMREIÐIN þau, hafði ekki komið til leiðar. í svipinn fannst henni ekkert grimmúðlegt við það, að dauðinn kæmi innan skamms að vitja löður hennar. Á vissan hátt, tók Dauð- inn á sig, í vitund hennar, þessa stundina, mynd elskulegrar, göfugr- ar veru, sem kæmi í góðum til- gangi. Hönd Dauðans myndi opna henni leiðina frá heimili föður hennar lil nýs lífs. Með miskunnar- leysi æskunnar hugsaði hún fyrst og fremst um þá ævintýralegu möguleika, sem myndu bíða henn- ar í þessu nýja lífi. Mary sat alveg hreyfingarlaus. Fjöldi skordýra, sem höfðust við í hávöxnu illgresinu og höfðu verið ónáðuð í miðjum kvöldsöngvum sínum, tóku nú til að syngja á ný. Rauðbrystingur kom fljúgandi, settist á trjágrein yi'ir höfði hennar og rak um leið upp skrækt, hvellt hræðslu-kvak. Frá hinu nýja verk- smiðjuhverfi bæjarins barst lágvær ómur af röddum fólksins upp hæð- ina til hennar, líkt og klukkna- hljómur fjarlægrar dómkirkju, sem kallar fólk til guðsþjónustu. Það var eins og strengur brysti í brjósti ungu stúlkunnar. Hún fól andlitið í höndum sér og reri hægt fram og aftur í sæti sínu. Tárin komu fram í augu hennar og hugur hennar fylltist hlýrri viðkvæmni, samúð með lífi þessa fólks, manna og kvenna í Huntersburg. Þá heyrðist hrópað frá veginum. „Halló, litla mín,“ kallaði röddin og Mary spratt á fætur. Viðkvæmni hennar rauk samstundis út í veður og vind, en í staðinn fylltist hún heitri reiði. A veginum stóð Duke Yetter. Þaðan sem hann hafði staðið og slæpzt við hesthúsdyrnar, hafði hann séð til hennar, þegar hún lagði af stað í sunnudags-kvöld- gönguna, og farið á eftir henni. Þegar hún gekk eftir Upper Main Street inn í nýja verksmiðjuhverf- ið, þóttist hann öruggur um sigur. „Hún vill ekki láta sjá sig á gangi með mér,“ hafði hann sagt við sjálfan sig. „Það er allt í lagi. Hún veit vel að ég fylgi henni eftir, en hún vill ekki láta sjá sig með mér, fyrr en hún er örugglega komin úr augsýn allra kunningja sinna. Hún er dálítið drambsöm og hefði gott af því, að oíurlítið væri lægður í henni rostinn. En hverju skiptir það mig? Hún liefur lagt stóra lykkju á leið sína, til jress að gefa mér þetta tækil'æri til að lritta sig og sennilega er hún bara lirædd við föður sinn.“ Duke klil'raði upp lágan hall- ann, sem lá frá veginum og koni inn í aldingarðinn, en þegar hann kom að grjóthrúgunni, sem vínvið- urinn þakti, hnaut hann og datt. Hann stóð hlæjandi á fætur. Mary beið þess ekki að hann kæmist til hennar, heldur hljóp á móti hon- um, og þegar hlátur hans rauf þögn- ina, rak hún honum rokna löðrung á vangann, með flötum lófa sínunt. Svo snerist hún á hæli og á meðan hann stóð þarna, með fæturna flækta í vínviðnum, hljóp hún ut á götuna. „Ef þú dirfist að elta mig eða tala til mín, skal ég f;i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.