Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN
21
Oft finnst ekkert athugavert við venjulega rannsókn og ásláttur og
hlustun yfir lungun getur verið eðlilegt, en oftar eru þó einhverjar
bteytingar á þessu. Á röntgenmyndum sést ýrnist æxlið sjálft eða
hreytingar, sem konrnar eru í ofan á lag, svo senr bólgur, minnkað
f°ft í lungnahluta, vökvi í brjóstholi o. s. frv. Oft sést þó ekkert
a venjulegunr röntgenmyndum, og eru þá teknar svokallaðar sneið-
tuyndir, þ. e. a. s. margar myndir af hvoru lunga í mismunandi dýpt
°§' sjást þá stundum lítil æxli eða þrengsli í lungnapípunum. Enn-
frernur eru teknar sérmyndir af lungnapípum með því að sprauta
mður í þær efni, sem gefur skugga og oft veita þær myndir beztar
upplýsingar.
Lungnaspeglun eða berkjuspeglun er einnig mikilvæg rannsókn.
Hún er fólgin í því, að farið er með málmpípu með ljósi í endanum
Uiður barkann og niður í lungu og slímhúðin á lungnapípunum
athuguð gaumgæfilega. Sjáist eitthvað sjúklegt, jrá er unnt með
þar til gerðri töng að taka úr því smábita til vefjarannsóknar, sem
Á'uir þá hvers, konar sjúkdóm er um að ræða. Einnig má soga slím
Ur lungnapípunum upp í gegnum þetta rör og gera á því margvís-
Hgar rannsóknir.
Rannsóknir á hráka eða uppgangi skipta einnig miklu máli,
°§ má þar helzt til nefna leit að illkynja frumum. Þar senr æxli
Vaxa frá yfirborðsslímhúð eins og í lungnapípunum, þá flagnar
avallt nokkuð af frumum frá yfirborði þeirra og þessar æxlisfrumur
ðerast upp með uppgangi. Með sérstakri litun á uppganginum tekst
°ft með smásjá að finna æxlisfrumur á þennan hátt og þar með
§Teina sjúkdóminn.
Ef kominn er vökvi í brjósthol, er gerð ástunga og leitað að
‘Uxlislrumum í vökvanum. Með góðunr röntgenmyndum, lungna-
sPeglun og frumuleit er unnt að fá ákveðna sjúkdómsgreiningu
hjá 80-90% þessara sjúklinga. Nauðsynlegt er að geta vistað þessa
Sjuklinga í sjúkrahúsi á meðan á rannsókn stendur.
Sé vafi á greiningu lungnasjúkdóms, verður að leita af sér allan
§run. Þá er sjálfsagt að ráðleggja aðgerð. Brjóstholið er Jrá opnað,
lungað þreifað vandlega, tekið sýni í rannsókn, þar senr þurfa þykir
°§ gerð viðeigandi aðgerð, ef æxli finnst. Ef sjúkdómsgreining er
feirgin og um krabbamein er að ræða, þá er skurðaðgerð hið eina,
sem getur veitt varanlegan bata. Oftast þarf að taka allt lungað og
Uteð því alla eitla, senr liggja inn við hjartað, barkann og vélindað.
hú kenrur til greina, einkum hjá gönrlum sjúklingum, að nema