Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 26
Hjalti Þórarinsson yfirlæknir, dósent: Krabbamein í lungum Undanfarið hefur mikið verið ritað og rætt um skaðsemi reyk- inga fyrir líkamann og þá einkum í sambandi við krabbamein i lungum. Nú má telja sannað, að vindlingareykingar valdi vissum tegundum krabbameins í lungum, og margt bendir til að reyk- ingar séu einnig skaðlegar fyrir kransæðar hjartans og útlimaæðar, og e. t. v. valda þær fleiri sjúkdómum. Vindla- og pípureykingar eru álitnar talsvert hættuminni, en þ° leikur vafi á, að þær séu með öllu skaðlausar. Krabbamein í lungum var rnjög sjaldgæfur sjúkdómur um síð- ustu aldamót og hvergi algengara en 2—4% illkynjaðra æxla. A öðrum og þriðja tug aldarinnar eykst tíðni sjúkdómsins veru- lega í mörgum löndum og sama gildir um krabbamein í barka. Fátthvað af þessari aukningu stafaði af betri greiningu sjúkdóms- ins, en annað hlaut þó að koma til. Nú er svo komið í sumum löndum, svo sem Bretlandi og Bandaríkjum N-Ameríku, að lungna- krabbi er orðinn algengasta krabbameinið sem hrjáir mannkindina og er um 25—30 hundraðshlutar allra illkynjaðra æxla. Við ís' lendingar virðumst ekki ætla að verða eftirbátar í þessu fremur en <)ðru, því að nú síðustu árin hefur þessi sjúkdómur farið mjög i vöxt, enda þótt ekki sé ennþá um sömu tíðni að ræða og þar sem hann er algengastur erlendis. Þó eru líkur til, að með sömu aukn- ingu og verið hefur undanfarin ár, verði fjöldi sjúklinga með þennan sjúkdóm orðinn 100 á ári eftir 5—6 ár. Ég mun ekki ræða neitt að ráði orsakir sjúkdómsins. Það mundi vera að bera í bakkafullan lækinn, jafn mikið og hefur verið um þetta ritað og rætt undanfarið. Þó vil ég geta þess, að efnin eru fjölmörg auk tóbaksreyksins, sem vísindamenn hafa illan bifur á, svo sem arsen, krómsölt, nikkel, tjara, asphalt, ýmsar geislavirkar lofttegundir, steinolía og benzíngufur. Það kom sem sé í 1 jós, að lungnakrabbi var mjög algengur meðal námamanna, þar sem eitt- hvað af þessum efnum var fyrir hendi, og sjúkdómurinn er algeng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.