Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 54
42 EIMREIÐIN upjji á snarbrattri brún I'yrir ofan sjávarströnclina. Sólin var komin í vestur og hafflöturinn glitraði í mótljósinu. Landið var hæðótt og samt frjósamt, skógar, tún og akr- ar, og byggðin vitnar um auðsæld og ríkidæmi. Þarna lifir fólk jafnt á sjávarfangi sem landbúnaði, en mest þó á ferðamönnum. Engin stórbreyting verður við landamærin nema tungan er önn- ur og fólkið eitthvað öðruvísi, en þó minna en ætla mætti, enda mjög blandað gegnum aldirnar. Sunnan landamæranna búa Baskar. Það er þjóð út af fyrir sig með ákveðnum sérkennum og tungu, sem ekki er spánska, heldur eitthvað allt ann- að, tungumál sem hvergi er ann- ars staðar til í veröldinni. Baskar segja sjálfir að það sé elzta mál í heimi og málfræðingar eru þeirrar skoðunar að málstofninn eigi ræt- ur sínar aftur á steinöld. Einhver liefur lýst Böskum þannig að and- litið á þeim sé nærri réttmyndaður þríhyrningur, auk þess sem þeir séu neflangir, kinnbeinastórir og bilið mjótt á milli augnanna. Þeir eru lágvaxnir, og lífmiklir og I sam- ræðum minna þeir á ítali. Á hárið, einkum hár kvenna, fellur tinnu- gljái. Það er I langflestum tilfell- um svart. Baskar eru lalclir mestir athafna- og iðjumenn Spánar, en líka slótt- ugir og séðir í viðskiptum. Þeir eru stoltir og halda málum sínum til streitu. Nokkur rígur hefur jafn- an verið milli þeirra og annarra íbúa eða kynstofna Spánar og þeir telja sig standa þeim í flestu fram- ar. Eitt það fyrsta, sem ég rak aug- un í, þegar inn fyrir landamærin kom, voru stór, litsterk og áberandi auglýsingaspjöld — sams konar fyr- irbæri og maður sér meðíram þjóð- vegum á Ítalíu. Á einu fyrsta spjaldinu, sem ég sá, var að sjáli- sögðu — naut. Náttstaður okkar er skammt hanclan landamæranna I sérkenni- legri borg, sem liggur í þröngu viki eða dalverpi milli hárra og brattra hæða á sjávarströndu við Biskayjaflóann. Borgin lieitir San Sebastian og lega hennar er undur- fögur. Nafn þessarar borgar er íslend- ingum alls ekki óviðkomandi, og mér persónulega finnst, að stærsti smánarblettur okkar í viðskiptum við aðrar þjóðir sé einmitt tengd- ur San Sebastian. Þaðan voru Spánverjarnir, sem íslendingarnir veittust svo ódrengilega og ómann- úðlega að í Æðey og Sandeyri í ísafjarðardjúpi á 17. öld. Mér fannst ég standa í sök við þessa borg og íbúa hennar og ætti af þeim ekkert gott skilið. Eftir að hafa komið farangri mínum lyrir I gistihúsinu fórum við hjónin ein okkar liðs í kvöld- göngu um borgina. Borgin stendur I byggingalegu tilliti að baki flest- um cjðrum þeim borgum á Spám. sem ég hef séð. Götur eru að vísu allhreinar og beinar og húsin stoi )g mikil, en það skortir öll elskuleg- lieit og sjarma í hvorttveggja. Það lætur rnann kaldan og ósnortinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.