Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN
33
s°lina. Sólarguðinn var hugsaður í persónu fagurs ungiings með
gyllt hár, sem skyldi tákna geisla sólarinnar. Þessi gullni sólarguð
yar drepinn af illmennum, sem voru tákn hins illa valds í alheim-
nium. Með vissum táknum og helgisiðum, sem táknuðu hreinsun
°g endurfæðingu, var þessi dásamlegi guð endurvakinn til lífsins
°g varð frelsari þjóðar sinnar. Hinar leynilegu aðferðir, sem beitt
Var til þess að upprisan mætti eiga sér stað, voru táknrænar fyrir
Þá hugarræktun, sem hjálpar manninum til þess að vinna bug á
°æðra eðli sínu, temja hvatir sínar og láta ljós síns æðra eðlis ná
skína.
Launhelgarnar voru skipulagðar í þeim tilgangi, að hjálpa hin-
Um stríðandi manni til þess að endurvekja hin andlegu öfl, sem
Llunduðu í sál hans, þar sem hann var alla vega umkringdur löst-
Um og spillingu. Með öðrum orðum, manninum var bent á leið
bl þess að ná aftur frumburðarrétti sínum.
I fornöld fengust næstum öl 1 leynileg félög við heimspeki og
Þ'uarbrögð. Á. miðöldum fengust þau aðallega við trúarbrögð og
stjurnmál, þótt nokkrir heimspekiskólar væru enn við líði. Nú á
bntum fást leynileg félög á Vesturlöndum aðallega við stjórnmál
eða eru bræðralög, þótt nokkur þeirra haldi enn lífi í hinum fornu
trttar- og heimspekihugsjónum.
Hér er ekki rúm til að ræða af neinni nákvæmni um þessa leyni-
legu skóla. En þeir skiptu tugum og höfðu greinar um öll Austur-
°g Vesturlönd. Hjá sumum, eins og Pyþagóringum og Hermet-
lngum, gætir greinilega indverskra áhrifa, en Rósakrossmenn telja
hins vegar að þeir hafi erft mikið af vi/.ku sinni frá arabiskum
dnlfræðin sum. Þótt launhelsa-skólarnir hafi oftast nær starfað meðal
. . O o
Slðmenntaðra þjóða, þá þykir sannað, að algjörlega ósiðaðar þjóðir
forsögutímabilsins hafi að einhverju leyti kynnzt þeirn. Þannig hafa
tunfæddir menn á afskekktum eyjum, sem að öðru leyti lifa mjög
L'Umstæðu lífi, dularfullt siðakerfi og leynilegar þjónustugjörðir.
Hér hef ég aðeins rúm til að kynna lítillega einn slíkan leyni-
legan félagsskap meðal nágrannaþjóða okkar, sem á sér all-merka
Hunhelgasögu, en það eru Drúídarnir, sem voru alls ráðandi á
fáretlandi og í Gallíu á tímum liinna rómversku landvinninga.
'' öld þeirra og yfirráð yfir fólkinu voru mjög mikil; þannig kom
það fyrir, að herir slíðruðu sverð sín, þótt í árásarhug væru, er
þeim var skipað það af hinum hvítkufluðu Drúídum. Engar mikil-
V'egar ákvarðanir voru teknar, án þess að leita ráða þessara and-
3