Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1964, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN 65 ir að hann skildi við hana við hótel- dyrnar það kvöld, hafði hún aldrei skrifað honum svo mikið sem eina línu. „Ef til vill er hún dáin,“ hugsaði hann í þúsundasta skipti. Svo skeði nokkuð, sem hafði oft komið fyrir síðastliðið ár og jafn- vel lengur. í liuga Cochrans læknis runnu saman mynd konu lians og dóttur. Og þótt hann reyndi, þegar þetta kom fyrir, að hugsa um hvora 1 sínu lagi, þá tókst honum það ekki. Hann sneri höfðinu lítið eitt °g ímyndaði sér að liann sæi hvíta, unglega veru koma gegnum dyrnar, seni lágu að íbúð þeirra feðgin- anna. Hurðin var hvítmáluð og hreyfðist dálítið, til og frá, fyrir golunni, sem- kom inn um opinn gluggann. Golan leið hægt og mjúklega um herbergið og lék um skjalabunka, sem lá á skrifborð- *nu í horninu. Læknirinn þóttist heyra létt skrjáf í kvenpilsum. Hann stóð skjálfandi á fætur. >-Hvor ykkar er þetta? Ert það þú Mary eða er Jrað Ellen?“, hvíslaði hann. I stiganum, sem lá upp frá göt- Unni, heyrðist þungt fótatak og ytri dyrnar opnuðust. Hjarta lækn- 'sins tók viðbragð og hann seig þyngslalega niður á stólinn sinn aftur. Maður kom inn í herbergið. Það Var bóndi, einn af skjólstæðingum laeknisins. Þegar hann var kominn lnn á mitt gólf, kveikti hann á eld- sPýtu, og hélt henni yfir höfði sér °g kallaði. „Halló“, hrópaði hann. hegar læknirinn reis upp úr sæti sinu og svaraði, brá honum svo mikið, að hann missti eldspýtuna, en hún hélt áfram að brenna með daufum, dvínandi loga, við fætur hans. Ungi bóndinn hafði sterklega fótleggi er líktust helzt tveim stein- stólpum, sem héldu uppi Jrungri byggingu, og litli loginn á eldspýt- unni ,sem lá á gólfinu við fætur hans, blakti fyrir léttri golunni, og á veggi herbergisins kastaði hann hvikulum bjarma, sem steig Jrar dans við ílöktandi skugga. Hálf- ringlaður hugur læknisins neitaði að reka af höndurn sér draumsýnir hans, sem fengu endurnýjaðan lífs- Jrrótt við Jressar nýju aðstæður. Hann gleymdi nærvpu bóndans og hugur hans hvarf til baka til löngu liðinna daga hjónabandsins. Glamparnir á veggnum endur- vöktu minningu um aðra dansandi ljósglampa. Kvöld eitt að sumri til, á fyrsta hjúskaparári lians, hafði Ellen kona hans ekið með honum út í sveit. Þau voru Jrá að viða að sér húsgögnum í íbúðina sína, og á bóndabæ, er Jrau heimsóttu, hafði Ellen séð gamlan spegil, sem hætt var að nota, standa upp við vegg úti í skúr. Eitthvað sérkennilegt í gerð spegilsins vakti áhuga Ellenar og kona bóndans hafði gefið henni hann. Á heimleiðinni hafði unga konan sagt eiginmanni sínum, að hún væri barnshafandi og þessi vitneskja hafði meiri og dýpri áhrif á læknirinn, en nokkuð annað hafði nokkurn tíma haft. Hann sat og hélt á speglinum á hnjám sér. Konan hans ók, og meðan hún sagði honum Irá J)ví, að Jrau ættu 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.