Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Page 53

Eimreiðin - 01.01.1964, Page 53
Þættir úr Spánarför Eftir Þorstein Jósepsson. Eg kom til Spánar 3. maí 1960 á 'itla landamærastöð í hæðóttn skóglendi milli Biarritz á Frakk- landi og San Sebastian á Spáni. hað ern h\ ort tveggja ferðamanna- bæir og baðstaðir og liggja við biskayjaflóa. Leiðin lá frá Genf í Sviss yfir þvert Frakkland og farartækið var stór og mikil hópferðabifreið frá svissneskri ferðaskrifstofu með um 'L) farþega af 8 þjóðernum, sann- kölluðum fuglahræðum af ófríð- nstu gerð. Þótt ég væri korninn á elliár var ég unglingurinn í hópn- uin og sjálfur var ég sannfærður Urn að ég hlvti fyrstu verðlaun ef efnt yrði til fegurðarsamkeppni ttteðal bílverja. Meðal þessara Ltglahræða voru nokkrar amerísk- ar kerlingar, skrukkur af guðs náð °g ráku upp ofsalega skræki og langdregin undrunaróp lrvert skifti sem eitthvað nýstárlegt bar fyrir augu. Þessi skræku óp kerlinganna hljómuðu fyrir eyrum mínunr nrargar vikur eftir að ég skikli við lJ;er. líkast kindajarmi eftir fjár- rekstur á fjall. Ein þessara kerlinga hafði í heimalandi sínu liitt stríðs- mann, sem dvalið hafði langdvöl- um á íslandi. Kvaðst sá aldrei hafa kynnzt betr;i fólki en íslendingum og hafi lreitið því með sjálfum sér að verða þar prestur í næsta lífi sínu. Þá voru samferða okkur nokkrar frönskumælandi kerlingar, ég held samt flestar frá Sviss. Ein þeirra var svo nærsýn að þegar hún sá naut eða asna einhvers staðar úti á akri hélt hún að það væri fólk og veifaði þeinr. Flún tók líka stundum að gæla við aligæsir og hænsni af því að hún lrélt að það væru börn. Tveir svissneskir karl- menn voru í hópnunr, annar þeirra bóndi úr afdal, senr aldrei hafði áður komizt út úr umhverfi sínu, hinn var eittlrvað annað og í hon- um meira loft en í hjólbörðum bíls- ins, unz hann henti jrað ólrapp að gera r brækur sínar inni í bílnunr. Það skeði í magaveikiskasti og við Jrað fór vindurinn úr honunr í öll- unr skilningi. Kjarninn í lrópnunr voru fjórir Norðmenn, karlar og kerlingar, senr ég kunni nræta vel við. Við fórunr yíir landamærin síðla dags. Vegurinn þangað lá víðast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.