Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1964, Qupperneq 66
Um klukkan sjö á sunnudags- kvöld gekk Mary Cochran út úr íbúðinni, sem hún og faðir hennar, Lester Cochran læknir, bjuggu í. Þetta var í júní árið 1908 og Mary var átján ára gömul. Hún gekk eftir Tremont Street til Main Street, yfir járnbrautarsporið og upp í Upper Main Street. Beggja vegna þess voru smáverzlanir og hrörleg hús. Á sunnudögum, þegar fáir voru á ferli, var allt umhverfi þess kyrrlátt og fremur dapurlegt. Mary hafði sagt föður sínum, að hún ætlaði til kirkju, en það var alls ekki ætlun hennar. Henni var ekki ljóst sjálfri, hvert hún ætlaði að fara, eða hvað hana langaði að gera. „Ég vil komast eitthvað burt, þangað sem ég get verið í einrúmi og hugsað," sagði hún við sjálfa sig á leiðinni. Hún gekk hægt og hugs- andi. Þetta virtist ætla að verða fagurt kvöld, alltof fagurt, fannst henni, til jress að eyða því í Jrað, að sitja inni í loftillri kirkju, og hlusta á einhvern mann tala um hluti, sem komu hennar eigin vandamáli ekkert við. Hún nálg- aðist óðum örlagarík tímamót í lífi sínu, og það var tími til kom- inn fyrir hana að hugsa alvarlega um framtíð sína. Ástæðan til jress, að Mary var svo Jrungt hugsandi og áhyggjufull, var samtal, sem jjau feðginin höfðu átt sín á milli kvöldið áður. Fyrir- varalaust og án nokkurs aðdrag- anda, hafði hann sagt henni, að hann gengi með alvarlegan hjarta- sjúkdóm, sem gæti dregið hann til dauða, htenær sem væri og allt í Ljóslausir lampar ------------------------- einu. Hann hafði lýst þessu yfir’ Jrar sem Jrau stóðu saman i skrif- stofu hans. Innaf skrifstofu hans var íbúðarherbergi Jreirra. Það var farið að rökkva, þegar hún hafði komið fram í skrifstof- una, og séð hann sitja Jrar eman- Skrifstofan og íbúðarherbergin voru á annarri hæð í gömlu tinib- urhúsi í bænum Huntersburg 1 Illinois. Á meðan læknirinn talað1 stóð hann við hlið dóttur sinnar, út við einn gluggann, sem sneri að Tremont Street. Lágvær niður £ra ys og Jrys laugardagskvöldsins 1 bænum, barst til þeirra frá MaJn Street, sem var hinumegin v1^ hornið, og kvöldlestin til Chicago, fimmtíu mílum austar, var nýrunn in framhjá. Hótelvagninn kotn skröltandi frá Lincoln Street, eft11 Tremont í áttina til hótelsins V1 Lower Main Street. Rykmökkm, sem þyrlaðist upp undan hófuirr hestanna, sveif eins og ský yfir unni, í lognkyrrð kvöldsins. í M0. far vagnsins kom slangur af fólk'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.