Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 28
8 EIMREIÐIN „Hjalteyri, 22. ágúst 1916. [M. ö. o. sumarið næsta eftir að við vorunt saman í Kaupmannahöfn. Vegna þeirra, sem ekki liafa les- Iið minningabókina unt Davíð, sem út kom á næst- síðasta hausti, verður að láta þess getið hér, að „Boðn“ var ungskáldafélag, sem kom saman til funda á Garði í Kaupmannahöfn árin 1915—16 og í Reykjavík missirin kringum 1920.] Og jafnvel þ ú barnið mitt, Brútus! Jafnvel þú skammar mig blóðugum skömmunum ... Nú fer að vandast málið. Hvernig á ég að lifa? Hvernig á ég að snúa mér? Hvað á ég að gjöra, tala, eta o. s. frv. Það líkar engum neitt sem ég gjöri. Nei for helvíti! Ég hef rétt á að lifa eins og ég vil. Ég er frjáls. (Svo telur hann fram í löngu máli afsakanir. Hin fyrsta er „pennaleti". Kaflinn um afsök- un nr. tvö endar svona: En að liafa ekkert samneyti við skemmti- legar stúlkur í heilt sumar . .. það er drepandi bæði fyrir skáld og hagyrðinga og svo hina þriðju stétt innan vébanda liinnar andlegu gæðinga, það er hina göfugu og snjöllu og öll góð lýsingarorð verð- skuldandi „hirðsiðameistara. (Til skýringar síðast nefnda orðinu skal það tekið fram, að sú stétt var stofnuð innan „Boðnar“, til þess að rnynda einhvern grundvöll fyrir veru minni í því félagi; ég er sem sé gersneyddur hagmælsku) .. . Og þú barnið mitt, Brútus! Að ólánið (eða gæfan — eða hvort tveggja sameinað í æðri einingu) skyldi leika þig svo grátt að lofa þér ekki að taka próf í einu sak- lausu fagi þó og þitt háttvirta studium er!1) En einu ári verðum við að taka með þökkum og lofgjörð og söng, við vitru mennirnir sem erum innan vébandanna. Að æðrast þó að eina hrífuskaftið brotni í brakandi þeninum — það er heimska ... Ég kvaddi snögglega í vor í Höfn. Það var allur andskotinn þar í spilinu. En mér leiddist að Jmrfa að fara á undan ykkur strákunum . .. En ég ætla að gróa allra minna sára áður en ég dey — ég ætla að deyja lieilbrigður .. . Ég græddi mikið á vetrinum í vetur ... Guð hjálpi „gamla“ Sveini til að lifa eða deyja.2) Sæll, minn elskulegi hirðsiðameistari, og láttu ekki Boðn sálast.“ 1) Ég lagðist m.ö.o. á spítala. 2) „Gamli“ Sveinn alias Sveinn Jónsson var aðalskáldið í ,,Boðn“ næst Davíð — um hann er sérstakur kaptítuli í íslenzkur aðall eftir Þorberg Þórðarson. Þegar Sveinn kom fyrst til Kaupmannahafnar vildi svo til, að þar var mjög sunginn „slagari", þar sem fyrir kom orðtakið „gamle svend“, og var það umsvifalaust flutt yfir á Svein.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.