Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 29

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 29
ÚR BRÉFUM DAVÍfíS STEFÁNSSONAR 9 Bréf til „Boðnar-bræðra“ í Reykjavík, skxifað í Fagraskógi 15. júní 1920. 9 [Svartnr fjaðrir komu út haustið áður, og var Davíð, er hann skrifaði bréfið, kominn heim í Fagraskóg eftir að liafa dvalizt í Reykjavík frá öndverðu hausti. í því bréfi er m. a. þetta:] Framtíðardraumar mínir hafa alltaf verið glæsilegir. Og það skuluð þið hugga ykkur við, vinir mínii-, að ég er ekki vonlaus um að geta náð þeim tökum á sjálfum mér, að ég geti gert suma þeirra að vemleika. Ef mér tekst það ekki — þá er ég úr sögunni. ... Látið þið Boðn lifa og blómgast. Við verður að gera hana að voldugu félagi ... Eftirskrift: Svá skal meðhöndla biéf þetta eftir lestur jxess, at brenna Jxat í eldi eðr uppleysa þat í eitursýrum eðr grafa Jxat Jxi jár álnir í jörð niður — að eigendum Jxess öllum ásjáandi. Þegar Jxat hefr afmát verit úr tölu læsra bréfa, Jxá skal liirðsiðameistarinn svá mæla: Brenni Jxat á báli, sem á bálit fer. Eyðisk Jxat í eitri, sem afmá bei'. Liggi Jxat í leir, sem leiisins er. (Ekki eru til nema tvær skýringar á því hvers vegna ég get, Jxrátt fyrir fyrirmæli bréfshöfundar, tilfært orðrétt smákafla úr því: Ann- að hvort hef ég lært brélið utanbókar og get tilfært úr Jxví eftir minni. Eða þá, að aldrei hafa náðst saman allir eigendur bréfsins, og er það öllu sennilegra!) „ Kaupmannahöfn, 20. september 1920. D [M. ö. o. ársfjórðungi seinna en síðasta bréfið er skrifað í Fagraskógi.] Ég er að flestu leyti líkur Jxví sem ég var, og Jxað finn ég að Jxó að ég Jxyki veikur, og sé veikui', Jxá muni dönsk áhrif eiga erfitt með að móta mig og gera mig annan og betri mann en ég hef verið . .. En járnkail get ég ekki orðið og vil ekki verða; ég vil heldur veiða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.