Eimreiðin - 01.01.1967, Blaðsíða 29
ÚR BRÉFUM DAVÍfíS STEFÁNSSONAR
9
Bréf til „Boðnar-bræðra“ í Reykjavík,
skxifað í Fagraskógi 15. júní 1920.
9 [Svartnr fjaðrir komu út haustið áður, og var
Davíð, er hann skrifaði bréfið, kominn heim í
Fagraskóg eftir að liafa dvalizt í Reykjavík frá
öndverðu hausti. í því bréfi er m. a. þetta:]
Framtíðardraumar mínir hafa alltaf verið glæsilegir. Og það
skuluð þið hugga ykkur við, vinir mínii-, að ég er ekki vonlaus um
að geta náð þeim tökum á sjálfum mér, að ég geti gert suma þeirra
að vemleika. Ef mér tekst það ekki — þá er ég úr sögunni. ... Látið
þið Boðn lifa og blómgast. Við verður að gera hana að voldugu
félagi ...
Eftirskrift: Svá skal meðhöndla biéf þetta eftir lestur jxess, at
brenna Jxat í eldi eðr uppleysa þat í eitursýrum eðr grafa Jxat
Jxi jár álnir í jörð niður — að eigendum Jxess öllum ásjáandi. Þegar
Jxat hefr afmát verit úr tölu læsra bréfa, Jxá skal liirðsiðameistarinn
svá mæla:
Brenni Jxat á báli,
sem á bálit fer.
Eyðisk Jxat í eitri,
sem afmá bei'.
Liggi Jxat í leir,
sem leiisins er.
(Ekki eru til nema tvær skýringar á því hvers vegna ég get, Jxrátt
fyrir fyrirmæli bréfshöfundar, tilfært orðrétt smákafla úr því: Ann-
að hvort hef ég lært brélið utanbókar og get tilfært úr Jxví eftir
minni. Eða þá, að aldrei hafa náðst saman allir eigendur bréfsins,
og er það öllu sennilegra!)
„ Kaupmannahöfn, 20. september 1920.
D
[M. ö. o. ársfjórðungi seinna en síðasta bréfið er
skrifað í Fagraskógi.]
Ég er að flestu leyti líkur Jxví sem ég var, og Jxað finn ég að Jxó
að ég Jxyki veikur, og sé veikui', Jxá muni dönsk áhrif eiga erfitt með
að móta mig og gera mig annan og betri mann en ég hef verið . ..
En járnkail get ég ekki orðið og vil ekki verða; ég vil heldur veiða