Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 31

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 31
I'JR BRÉFUM DAVÍÐS STEFÁNSSONAR 11 til að fullkomna verk sitt .. . Ég ætla ekki að reyna að lýsa slíku undri sem Péturskirkjan er. . .. Hún er eins og sérstakur heimur. Mér fannst ég hvorki vera á himni né jörð, fyrst þegar ég var þar inni, heldur aðeins í Péturskirkju . .. Ég verðskulda það ekki að vera kallaður trúaður . .. en það er sannfæring mín að hinn sanni kristindómur sé sú lind, sem öllum geti svalað. . . . A hverjum degi sé ég eitthvað nýtt, kirkju, listaverk, — en Davíð Stefánsson er líkur sjálfum sér. Þegar ég geng um Forum romanum eða Palatín, þá verður mér ósjálfrátt að segja: „Hví skyldum við, vesalings menn, vera að reyna að byggja, fyrst allt hrynur?“ .. . En ég er förumaður, og þegar ég geng framhjá San Pietro þá segi ég: „Heill sé þeim sem byggir hús sitt Drottni til dýrðar! Hann um það hvort hann lætur það hi*ynja eða ekki.“ . . . „Mér líkar ágætlega við ítali . . . Börnin eru einsog englar — og signorínurnar. . .. ó, þú vinur minn Björn! En ég er íslendingur og vil heim. . .. Ég bið Guð að annast þig. Þinn einl. Davíð Stefánsson. Mýrakoti við Farum-vatn, 15. október 1921. [Með bréfi þessu verður að geta þess, að Tryggvi Sveinbjörnsson, seinna sendiráðsritari og leikrita- skáld, keypti kofa „fullan" af raold og braki og fyrsta daginn, allan, sem hann vann í honum, vann ég 3jjar með honum og hef aldrei á ævi minni kynnzt öðrum eins hamagangi við vinnu. (Sbr. og kapí- tulann „Tryggvi Svörfuður" í Islenzkur aðall eftir Þórberg.) Ég fór að sjálfsögðu til læknis undir eins að morgni næsta dags, en hann taldi mig ekki í yfirvofandi lílshættu, sem og reynslan hefur stað- fest.] Ég er gestur Tryggva Svarfaðar í hans eigin skógarkoti, sem hann hefur byggt með sínum eigin höndum og varið til þess sínum eigin tíma. Kofinn er eitt af prýðilegustu og blátt áfram fegurstu hús- um sem ég hef séð. (Lesendur athúgi, að höfundur þessara ummæla er til kofans kominn beint úr kirkjum Péturs og Páls í Róm, svo að ekki sé nefnd hertogahöllin í Feneyjum né Markúsarkirkjan þar o. s. frv. o. s. frv.) Af leir er liann (þ. e. kofinn) kominn, eins og allt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.