Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 35
ÚR BRÉFVM DAVÍÐS STF.FÁNSSONAR 15 . .. Ég hef verið í Reykjavík í sumar að mestu. Ég var þar að gefa út bók mína Ný kvæði .. . Sjálfur finn ég marga galla á kvæðum mínum, en skoðanir þær sem ég boða í þeim eru mér eðlilegar. Ég krefst þess af sjálfum mér að þora að segja það, sem mér býr í brjósti, bver sem í hlut á, hvort það er ég eða aðrir .. . Ég efast ekki um að sumir prestar hneykslast á kvæði mínu „Skriftamál gamla prestsins" .. . Þið prestarnir liljótið að sjá það betur og betur, að íslenzka kirkju skortir einbvern lífsanda. Kirkjan, í því formi sem hún er, hlýtur að falla úr sögunni. Þetta eru stór orð, en þetta er skoðun mín. Menn krefjast meira frelsis en Kirkjan boðar; dómar liennar eru ekki í samræmi við samvizkur manna. En ég veit að það er létt- ara að rífa niður en byggja upp. Og enginn einn eða tveir reisa nýja Krikju. Slíkt verður knýjandi þörf almennings að gera. Hin sanna Kirkja hlýtur alltaf að vera að skapast; hún lilýtur að taka breytingum eins og mannkynið sjálft. Ég efast um að allir prestar, og því síður söfnuðir, geri sér það ljóst hvert er hlutverk Kirkjunn- ar — og meðan svo er, er ekki von að vel fari. — Jæja, vinur Björn! Þér finnst ég nú kannski nokkuð mannalegur í þessum efnum, en ég get þó fullvissað þig um að þessi orð mín, eða skoðun, eru ekki sprottin af neinu stærilæti. Ég finn fullkomlega fávísi mína í þessum efnum, en ég finn líka að ég vil vitkast um þau. Um kvæði mín eru og verða auðvitað skiptar skoðanir. Það væru léleg kvæði á þessari öld, sem ekki væru löstuð af einhverjum ... Ég er ekki orðinn eins viðkvæmur fyrir skömmunum og í fyrstu — ég held að það stafi ekki af forherðingu hjartans, heldur vona ég að það stafi af því, að ég hef kynnzt lífinu og mönnunum og þekki nú livort tveggja betur en áður, þó að sú þekking sé auðvitað „í mol- um“, eins og Páll segir. Annars er kvæðum mínum vel tekið — lík- lega allt of vel . .. Ég er einbúi eins og áður. Hugsvölunar leita ég í skáldskapinn — hann er líf mitt og gleði ... Ég vona að þér líði sæmilega vel, Björn minn; við alsælu í þessu lífi þarf enginn að búast, enda er það víst ekki tilgangurinn. En að sigrast á erfiðleikunum og vera tryggur störfum sínum og sannur í orði og anda — þess vil ég óska okkur báðum. Berðu konu þinni og börnum beztu kveðju mína, og vertu blessaður og sæll. Þinn einl. vinur, Davíð Stefánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.