Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 45

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 45
ÚR BRÉFUM DAVÍÐS STEFÁNSSONAR 25 verandi aldri eiga að venjast. Að sinni geri ég ekki frekari grein fyrir neinu af þessu, — læt þess aðeins getið, að mér þykir óvíst að aðrir hefðu þolað þessa áhrifavalda betur — að öllu samanlögðu. Þá er veikindaárið 1948—49. Það væri varla ofsagt að kalla þau veikindi dularfull. Skáldið var um 11 mánaða tíma úti í Danmörku til lækninga — þar af víst ekki minna en ársfjórðung í algeru myrkri og hér um bil algerri einveru. Hann var með danska hjúkr- unarkonu með sér — unga, ntyndarlega og geðslega — er hann kom heim, og sagði mér að sér hefði ekkert farið að batna fyrr en hún tók við hjúkrun hans. Þau komu í júlí, en næsta vor (ef ekki litlu fyrr) fór hjúkrunarkonan aftur til Danmerkur. Davíð var nærri því að segja hrumur, er hann kont til baka frá Danmörku, en þó ákveðið á batavegi. Og heilsa hans og kraftar jukust jafnt og þétt, að heita mátti. Ég býst við að næsta ár, 1950, hafi Davíð aftur verið farinn að yrkja — kvæði — og leikritið Landið gleymda, sem sumir álíta bezta leikritið hans — og vel það — bókmenntalega og and- lega skoðað. V Davíð var eftir allt saman orðinn ,,breyttur“ er hér var komið sögu — búinn að endurheimta sjálfaii sig, myndi ég segja. Það hafði komizt gauksungi í hreiðrið hans, sem þrengdi að — lengra komst það aldrei — hirium réttbornu ungum; nú hafði lionum ver- ið hrundið úr hreiðrinu. Maður, sem ekki hefði verið gæddur — að upplagi og uppeldi og vitrunarkenndri köllun — jafnríkri og viðkvæmri hollustu við sannleikann og lífið, náttúruna og and- ann, sem Davíð (en slíkir eru að minni hyggju rnjög fáir), hefði aldrei látið verða af því að rísa upp í allri sinni alvöru gegn gauks- unganum, sem þá hefði smátt og smátt orðið einvaldur í hreiðrinu. Hin „dularfullu" vekiindi eru raunar auðskýrð með vafalaust vax- andi ,,stressi“ vegna návistar hins vaxandi „gauksunga". Það er skoðun mín, að ýmislegt í kvæðum Davíðs — ekki sízt í Síðustu Ijóð — sé því, sem ég hef nú verið að rekja, til vitnisburðar. Sú er skoðun mín, að upp frá því að Davíð tók aftur að yrkja, hafi hann fyrst og frernst litið á sig sem hermann Himnaríkis með þjóð sinni — án þess að gefa frá sér neina af æskuhugsjónum sínum. Þess þurfti ekki — þær féllu, yfirleitt tekið, allar innan þeirra vé- banda sem mörkuð voru af hinum rnikla samnefnara Sannleika og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.