Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 46

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 46
26 EIMREWIN Lí£s, Náttúru og Anda. Aðeins höfðu áherzlur færzt til við það, að nú var þungamiðja þess alls komin skýrt í ljós. Ég drap áðan lauslega á vitrunarkennda skáldköllun Davíðs — er ég nefndi svo. Sú er hyggja mín, að Davíð hafi nálægt tvítugu orðið fyrir hugaratviki er helzt verði að nefna slíku nafni. Bein- skeyttur eldmóður hans og stefnufesta, er hvort tveggja entist hon- um alla ævi — svo sem að framan hefur verið lauslega rökstutt — verða varla skýrð jafntryggilega með öðru. Davíð leit, allt frá upp- hafi eða a. m. k. þegar snemma á skáldferli sínum, á sig sem „sjá- anda" — nokkurs konar spámann. í öllum kvæðabókum sínum — hefði ég haldið — kemst hann ítrekað beinlínis þannig að orði, að sér „vitrist", hann „sjái“, jafnframt því sem efni þeirra kvæða er hreint spámannlegt — ótvírætt í ætt við spádómsbækur Gamla- testamentisins (og þó upplýst af hinu nýja). Sú er hyggja mín að hin mjög umrædda einrœna, Davíðs á seinni árunr standi í nánu sambandi við „spámanns“-þáttinn í skáldköl 1- un hans — við skulum annars hafa þetta ofurlítið víðtækara og nefna það einu nafni innblásturs- eða hugljómunarþáttinn. Því að innblástur Davíðs var ekki allur á spámannlega sviðinu: Hann átti, að minni lryggju, jöfnum höndum hreint lýrískt svið. Og í þriðja lagi: svið ástarinnar hreinu, einu, — æskuástar, hálfrar aldar ganr- allar (eða nærri því jrað) að dæma eftir ítrekuðum ummælum í Síðustu Ijóð, — ástarinnar, sem úr fjarlægð áratuganna séð, stóð ein upp úr víðáttu minninganna. Davíð tarrrdi sér beinlínis ein- veru, að nrinni hyggju, til þess að greiða fyrir náðarstundum hug- Ijómunar og innblásturs, er voru sá matur og drykkur sem hann lrlaut af „anda til að yrkja og skrifa, afl til þess að lifa“. Aldrei hefur neitt skáld, íslenzkt, helgað sig jafnóskipt skáld- köllun sinni og Davíð gerði á fyrsta og síðasta jrriðjungi skáld- ferils síns. Skrifað á jrorranum 1967. Björn O. Björnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.