Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 50

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 50
30 EIM REIÐIN við, og viku síðar var ákveðið smávegis hjónapartí á títtnefndu heimili. Hreiðar bóndi bjó sig vel út að ölföngum, honum var mikið í mun að hafa allt sem rausnar- legast og geta spurt að heldri manna sið, hvað gestirnir vildu fá í glösin. Allt var fágað og prýtt í fallegu nýju íbúðinni og Lóló var hreint og beint töfr- andi fannst Hreiðari Hreiðars- syni. Samt ldakkaði hann mjög til að tala við Mörtu hina sí- kviku og glettnu, svona til til- breytingar. Einhver meinfýsin riidd hvíslaði því að Hreiðari Hreiðarssyni, að Þórarinn vinur lians ætti það meira en skilið, þó að hann þreifaði fyrir sér um raungildi kenninga lians á hans eigin kostnað. Samkvæmið fór mjög ánægju- lega af stað. Þegar þau voru öll orðin liæfilega ör, bar Lóló inn kaffi með þessum líka dýrindis kræsingum. Það var rabbað um heima og geima, tímanum gleymt og að lokum var aftur setzt að glösunum. Þórarinn og Lóló töluðu um húsakaup og ný- tízku innréttingar, því að ný- komnu hjónin voru að leita sér að húsnæði. Marta og Hreiðar töluðu um málverkasýningar, því að frúin var tómstundamál- ari. Og loks kom npp úr dúrn- um, að Hreiðar Hreiðarsson hafði málað svolítið á yngri ár- um. Og viti menn, þarna hékk þá mynd eftir hann í einu horni stofunnar. Þau stóðu upp og virtu hana fyrir sér hlið við hlið. Hreiðar Hreiðarsson fann notalega strauma leika um sig í návist þessarar heillandi veru, sem lét svo lítið að skoða þetta tóm- stundagaman hans af áhuga. Hann varð heitur að innan af þakklæti og fögnuði. —■ Eg verð að sýna þér aðra mynd eftir mig, sagði hann ákaf- ur. Komdu hérna fram á gang- inn, og Hreiðar Hreiðarsson gerðist jafnvel svo djarfur að taka utan um axlir hennar og leiða hana út um dyrnar. Lóló kallaði spotzk á eftir þeim. — Ertu nú byrjaður aftur að sýna meistarastykkin — ég hélt þú værir vaxinn upp úr þessu, góði minn. Hún sneri sér að Þórarni. — Hann hélt einu sinni, að hann væri einhver Gauguin endurbor- inn. Þau hlógu bæði og Þórar- inn sagði, að þetta væru manna dærnin. Það varð dálítil j)ögn og þau heyrðu hin ræðast við um myndina frammi á ganginum. En allt í einu varð Hreiðar Hreiðarsson ákafur. — Jú, sagði hann, ég verð að sýna þér hana. Hún hangir í þessu herbergi, og hann opnaði dyrnar að svefnher- bergi jreirra hjóna. Þau í stof- unni heyrðu að hurðinni var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.